Janus Daði: Lið Angóla er kraftmikið en óagað Arnar Björnsson skrifar 17. janúar 2017 13:00 „Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. Þú varst nokkuð duglegur að láta reka þig útaf í síðasta leik. Ætlarðu að passa þig betur í kvöld? „Ég var helvítis auli og það var dýrt. Ég fer ekki með það markmið að láta reka mig þrisvar útaf núna. Ég lofa þér því.“ Er sóknarleikurinn ekki vandamál? „Jú jú en að sama skapi ef við mætum eins í næstu leiki þá vinnum við þá. Við létum slóvenska markvörðinn verja of mikið frá okkur. Við vorum að fá fullt af hörkufærum en glutruðum boltanum of oft. Svo lengi sem við náum að klára sóknirnar með skotum þá er ég sannfærður um að við vinnum næstu leiki.“ Janus óttast ekki að þeir vanmeti Angóla þrátt fyrir að lið þeirra hafi ekki slegið í gegn í Frakklandi. „Alls ekki. Það er rosa kraftur í þeim. Þeir spila kannski óagað en þeir geta hitt á dag þar sem það er allt inni hjá þeim. Við þurfum að vera viðbúnir því.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Ég er bara vel stemmdur og við ætlum okkur að taka tvö stig,“ segir Janus Daði Smárason sem fær væntanlega stórt hlutverk gegn Angóla í kvöld. Þú varst nokkuð duglegur að láta reka þig útaf í síðasta leik. Ætlarðu að passa þig betur í kvöld? „Ég var helvítis auli og það var dýrt. Ég fer ekki með það markmið að láta reka mig þrisvar útaf núna. Ég lofa þér því.“ Er sóknarleikurinn ekki vandamál? „Jú jú en að sama skapi ef við mætum eins í næstu leiki þá vinnum við þá. Við létum slóvenska markvörðinn verja of mikið frá okkur. Við vorum að fá fullt af hörkufærum en glutruðum boltanum of oft. Svo lengi sem við náum að klára sóknirnar með skotum þá er ég sannfærður um að við vinnum næstu leiki.“ Janus óttast ekki að þeir vanmeti Angóla þrátt fyrir að lið þeirra hafi ekki slegið í gegn í Frakklandi. „Alls ekki. Það er rosa kraftur í þeim. Þeir spila kannski óagað en þeir geta hitt á dag þar sem það er allt inni hjá þeim. Við þurfum að vera viðbúnir því.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00
Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið "Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. 17. janúar 2017 12:00
Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00
HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00