Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2017 16:00 Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. „Lífið í landsliðinu er mjög skemmtilegt og góð stemning innan hópsins. Það eru algjörir meistarar í þessum hópi. Þetta er búið að vera æðislegt,“ sagði Arnar á fjölmiðlahittingi landsliðsins í dag. „Þessir gömlu karlar eru líka fyndnir og með húmor. Þetta er búið að koma mjög á óvart og verið skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Arnar heillað marga á köflum en hvað segir hann sjálfur um sína spilamennsku. „Bara svona upp og niður. Ég náði góðum leik gegn Spánverjum en ég hefði viljað gera meira í síðustu leikjum. Þetta er langt mót og ég er ungur að árum,“ segir Arnar en hvað með Makedóníuleikinn á morgun? „Krefjandi verkefni gegn mjög góðu liði. Þeir spila sjö á sex sem er svolítið öðruvísi. Það krefst meiri einbeitingar og vilja.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Sjá meira
Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. „Lífið í landsliðinu er mjög skemmtilegt og góð stemning innan hópsins. Það eru algjörir meistarar í þessum hópi. Þetta er búið að vera æðislegt,“ sagði Arnar á fjölmiðlahittingi landsliðsins í dag. „Þessir gömlu karlar eru líka fyndnir og með húmor. Þetta er búið að koma mjög á óvart og verið skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Arnar heillað marga á köflum en hvað segir hann sjálfur um sína spilamennsku. „Bara svona upp og niður. Ég náði góðum leik gegn Spánverjum en ég hefði viljað gera meira í síðustu leikjum. Þetta er langt mót og ég er ungur að árum,“ segir Arnar en hvað með Makedóníuleikinn á morgun? „Krefjandi verkefni gegn mjög góðu liði. Þeir spila sjö á sex sem er svolítið öðruvísi. Það krefst meiri einbeitingar og vilja.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53 Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Sjá meira
Frábær lokakafli bjargaði skylduverkinu Strákarnir okkar eru búnir að vinna sinn fyrsta leik á HM í Frakklandi. Þeir unnu fjórtán marka skyldusigur, 33-19, gegn Angóla. Þrátt fyrir dapran síðari hálfleik náði liðið að búa til forskotið undir lokin. 18. janúar 2017 06:00
Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. 18. janúar 2017 09:06
HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. 18. janúar 2017 10:30
Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. 18. janúar 2017 12:53
Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. 18. janúar 2017 13:15
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. 18. janúar 2017 06:30