Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 22:15 Jón Arnór Stefánsson. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017 Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Jón Arnór endaði leikinn með 33 stig á 29 mínútum en hann hreinlega neitaði að tapa þessum leik. Tindastóll var 80-69 yfir þegar sex mínútur eftir en KR-liðið vann síðustu mínúturnar 25-7. Jón Arnór setti á svið skotsýtingu þegar hann skoraði fjórar þriggja stiga körfur á 96 sekúndum og breytti stöðunni úr 84-76 fyrir Tindastól í 88-84 fyrir KR. Jón Arnór var líka í aðalhlutverki á Twitter eftir þessa mögnuðu endurkomu en þetta var endurkoma í tvöföldum skilningi. Hér fyrir neðan má sjá menn lofsyngja Jón Arnór Stefánsson eftir frammistöðu hans í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld.Ok Jón— Marvin Vald (@MarvinVald) January 6, 2017 King Jón Arnór er einhver alflottasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar #Dominos365 #King— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 6, 2017 SJÁ ÞIG ÞARNA SKEPNAN ÞÍN!!! LORD Jón Arnór!— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 6, 2017 Jón AAAAAAArnór er mæææææættur shitt #korfubolti #dominos365— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) January 6, 2017 JÓN ARNÓR!!!!! #dominos365— Anna Pála Magnúsdótt (@AnnaPala79) January 6, 2017 Geitiin! #dominos365— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) January 6, 2017 Í Domino's deild mætti Jón Þá fór allt í tjón Hjá strákunum í Tindastól Í fyrsta leik eftir jól #dominos365— Magnús Már Einarsson (@maggimar) January 6, 2017 Velkominn í Dominos deildina @jonstef9 #dominos365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 6, 2017 Jón Arnór Stefánsson...MÆTTUR...!!!#Dominos365 #korfubolti— Jón H. Hafsteinsson (@johnnyhawk69) January 6, 2017 já hérna bara svona að minna ykkur á það BESTI íslenski körfuboltamaður sögunnar er kominn á parketið #dominos365— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) January 6, 2017 JAS once again að sýna okkur hversu mikið yfirburðar hann er #dominos365— ErnaLind Teitsdóttir (@elteitsdottir) January 6, 2017
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
KR-ingar hafa sokkið sex sinnum í Síkinu á síðustu fimm árum Jón Arnór Stefánsson snýr aftur í lið KR í kvöld og það á einum erfiðasta útivelli KR-liðsins síðustu fimm árin. 6. janúar 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 6. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 6. janúar 2017 20:30