Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 15:30 Mikkel Hanes skorar úr einu af sex vítum Dana á HM. Vísir/AFP Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira