Hildur aðstoðar Ívar og hann er búinn að velja landsliðið fyrir nóvember-leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 15:53 Helena Sverrisdóttir er leikreyndasti leikmaður hópsins. Vísir/Ernir Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Undankeppni EuroBasket kvenna, EM 2019, hefst þann 11. nóvember með heimaleik landsliðsins í Laugardalshöllinni. Þá kemur sterkt lið Svartfjallalands í heimsókn en Ísland leikur í fjögurra liða riðli ásamt Svartfjallalandi, Bosníu og Slóvakíu. Hildur Sigurðardóttir hefur verið að gera frábæra hluti með nýliða Breiðabliks í Domino´s deild kvenna og hún er nú orðin aðstoðarþjálfari Ívars. Um er að ræða mjög sterkan riðil og léku til að mynda Svartfjallaland og Slóvakía á EM kvenna nú í sumar. Leikið verður í landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 6.-16. nóvember og verða leikdagar eftirtaldir:11. nóv.: Ísland-Svartfjallaland kl. 16.00 í Laugardalshöll15. nóv.: Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu Ívar Ásgrímsson og hans aðstoðarþjálfarar hans, Bjarni Magnússon og Hildur Sigurðardóttir, hafa valið 15 leikmenn sem þeir ætla að boða inn til æfinga fyrir verkefnið nú í nóvember og eru eftirtaldir leikmenn í hópnum: Það vekur athygli að þarna eru margar stelpur sem geta spilað nálægt körfunni en þá fá ungar stelpur tækifærið hjá Ívari að þessu sinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir mun allar berjast um það að spila undir körfunni í þessum leikjum. Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur eru báðar í landsliðshópnum að þessu sinni. Guðbjörg er ein af fjórum Valskonum í liðinu en ekkert félag á fleiri leikmenn í hópnum að þessu sinni. Hin efnilegi leikstjórnandi úr Haukum, Þóra Kristín Jónsdóttir, kemur nú inn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleik en hún fékk sín fyrstu tækifæri í æfingaferð í sumar. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Hildur Björg Kjartansdóttir sem spilar með Leganés á Spáni og Sandra Lind Þrastardóttir sem spilar með Horsholms í Danmörku.Landsliðshópurinn: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell 13 landsleikir Birna Valgerður Benónýsdóttir, Keflavík 3 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Valur 2 Embla Kristínardóttir, Grindavík 14 Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík 5 Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur 10 Hallveig Jónsdóttir, Valur 10 Helena Sverrisdóttir, Haukar 64 Hildur Björg Kjartansdóttir, Leganés, Spánn 17 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Stjarnan 40 Ragnheiður Benónísdóttir, Valur 3 Sandra Lind Þrastardóttir, Horsholms, Danmörk 14 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, Skallagrímur 49 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 7 Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 2 Körfubolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Undankeppni EuroBasket kvenna, EM 2019, hefst þann 11. nóvember með heimaleik landsliðsins í Laugardalshöllinni. Þá kemur sterkt lið Svartfjallalands í heimsókn en Ísland leikur í fjögurra liða riðli ásamt Svartfjallalandi, Bosníu og Slóvakíu. Hildur Sigurðardóttir hefur verið að gera frábæra hluti með nýliða Breiðabliks í Domino´s deild kvenna og hún er nú orðin aðstoðarþjálfari Ívars. Um er að ræða mjög sterkan riðil og léku til að mynda Svartfjallaland og Slóvakía á EM kvenna nú í sumar. Leikið verður í landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 6.-16. nóvember og verða leikdagar eftirtaldir:11. nóv.: Ísland-Svartfjallaland kl. 16.00 í Laugardalshöll15. nóv.: Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu Ívar Ásgrímsson og hans aðstoðarþjálfarar hans, Bjarni Magnússon og Hildur Sigurðardóttir, hafa valið 15 leikmenn sem þeir ætla að boða inn til æfinga fyrir verkefnið nú í nóvember og eru eftirtaldir leikmenn í hópnum: Það vekur athygli að þarna eru margar stelpur sem geta spilað nálægt körfunni en þá fá ungar stelpur tækifærið hjá Ívari að þessu sinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir mun allar berjast um það að spila undir körfunni í þessum leikjum. Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur eru báðar í landsliðshópnum að þessu sinni. Guðbjörg er ein af fjórum Valskonum í liðinu en ekkert félag á fleiri leikmenn í hópnum að þessu sinni. Hin efnilegi leikstjórnandi úr Haukum, Þóra Kristín Jónsdóttir, kemur nú inn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleik en hún fékk sín fyrstu tækifæri í æfingaferð í sumar. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Hildur Björg Kjartansdóttir sem spilar með Leganés á Spáni og Sandra Lind Þrastardóttir sem spilar með Horsholms í Danmörku.Landsliðshópurinn: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell 13 landsleikir Birna Valgerður Benónýsdóttir, Keflavík 3 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Valur 2 Embla Kristínardóttir, Grindavík 14 Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík 5 Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur 10 Hallveig Jónsdóttir, Valur 10 Helena Sverrisdóttir, Haukar 64 Hildur Björg Kjartansdóttir, Leganés, Spánn 17 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Stjarnan 40 Ragnheiður Benónísdóttir, Valur 3 Sandra Lind Þrastardóttir, Horsholms, Danmörk 14 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, Skallagrímur 49 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 7 Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 2
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira