Smygl á fólki æ algengara Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórdís Valsdóttir skrifar 18. október 2017 18:04 Smygl á fólki til Íslands hefur aukist með auknum flóttamannastraumi. Vísir/Vilhelm Maður sem í gær var dæmdur í farbann vegna smygls á írakskri fjölskyldu til Ísland er ekki grunaður um mansal. Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að eðlismunurinn á smygli á fólki og mansali sé sá að í því síðara sé hagnýting af einhverjum toga. Alda Hrönn gat ekki tjáð sig beint um mál mannsins sem sætir farbanni. „Smygl er flutningur á fólki í ólögmætum tilgangi, og hann er skipulagður. Munurinn á mansali annars vegar og smygli á fólki hins vegar er að í smygli er í raun brotið gegn landslögum, þá eru lög landsins brotin til að komast á ákveðinn stað. Í mansali hins vegar er í raun hagnýting sem á sér stað og samkvæmt íslenskri löggjöf er það í kynlífstilgangi eða vinnumansal. Það er sá vinkill sem er ekki til staðar þegar við tölum um smygl á fólki,“ segir Alda Hrönn. Alda Hrönn segir einnig að smygl á fólki til Íslands æ algengara og eftir því sem flóttamannastraumur til landsins eykst, þá eykst smygl á fólki. „Það er verið að greiða smyglhringjum í Evrópu fyrir að koma með fólk og fólk er að greiða fyrir aðgengi að því og fá upplýsingar, ferðaleiðir og annað,“ segir Alda Hrönn og bætir við að Europol hafi ítrekað gefið út skýrslur varðandi smygl á fólki og vinni hart að því að koma skilaboðum til aðildarlandanna um smyglleiðir og fleira. „Smygl á fólki getur þó leitt út í mansal og við höfum verið að sjá það líka,“ segir Alda Hrönn. Töluverður munur er á þeim refsingum sem geta hlotist vegna mansals og smygls á fólki. Samkvæmt hegningarlögum er refsiramminn fyrir smygla á fólki sex ára fangelsi, en refsiramminn fyrir mansal er tólf ára fangelsi. „Mansal er brot gegn manneskju en smygl er meira brot gegn landslögum,“ segir Alda Hrönn Tengdar fréttir Sætir farbanni vegna gruns um smygl á fólki Maðurinn hefur kom til landsins þann 13. september síðastliðinn. 17. október 2017 19:59 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Sjá meira
Maður sem í gær var dæmdur í farbann vegna smygls á írakskri fjölskyldu til Ísland er ekki grunaður um mansal. Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að eðlismunurinn á smygli á fólki og mansali sé sá að í því síðara sé hagnýting af einhverjum toga. Alda Hrönn gat ekki tjáð sig beint um mál mannsins sem sætir farbanni. „Smygl er flutningur á fólki í ólögmætum tilgangi, og hann er skipulagður. Munurinn á mansali annars vegar og smygli á fólki hins vegar er að í smygli er í raun brotið gegn landslögum, þá eru lög landsins brotin til að komast á ákveðinn stað. Í mansali hins vegar er í raun hagnýting sem á sér stað og samkvæmt íslenskri löggjöf er það í kynlífstilgangi eða vinnumansal. Það er sá vinkill sem er ekki til staðar þegar við tölum um smygl á fólki,“ segir Alda Hrönn. Alda Hrönn segir einnig að smygl á fólki til Íslands æ algengara og eftir því sem flóttamannastraumur til landsins eykst, þá eykst smygl á fólki. „Það er verið að greiða smyglhringjum í Evrópu fyrir að koma með fólk og fólk er að greiða fyrir aðgengi að því og fá upplýsingar, ferðaleiðir og annað,“ segir Alda Hrönn og bætir við að Europol hafi ítrekað gefið út skýrslur varðandi smygl á fólki og vinni hart að því að koma skilaboðum til aðildarlandanna um smyglleiðir og fleira. „Smygl á fólki getur þó leitt út í mansal og við höfum verið að sjá það líka,“ segir Alda Hrönn. Töluverður munur er á þeim refsingum sem geta hlotist vegna mansals og smygls á fólki. Samkvæmt hegningarlögum er refsiramminn fyrir smygla á fólki sex ára fangelsi, en refsiramminn fyrir mansal er tólf ára fangelsi. „Mansal er brot gegn manneskju en smygl er meira brot gegn landslögum,“ segir Alda Hrönn
Tengdar fréttir Sætir farbanni vegna gruns um smygl á fólki Maðurinn hefur kom til landsins þann 13. september síðastliðinn. 17. október 2017 19:59 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Sjá meira
Sætir farbanni vegna gruns um smygl á fólki Maðurinn hefur kom til landsins þann 13. september síðastliðinn. 17. október 2017 19:59
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent