Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2017 19:58 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira