Axel: Danir eru með frábært lið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 19:15 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn. Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppninni í Tékklandi í vikunni. Tékkar unnu sannfærandi sigur, 30-23. Á sama tíma náðu Danir að vinna Slóveníu með sex marka mun. „Það voru margir góðir kaflar í þessu hjá okkur í Tékklandi. Við gerum ákveðna feila sem verða til þess að þær skora auðveld mörk. Feilarnir voru ekki margir en þeir sem við gerðum voru dýrir. Tapið var leiðinlega stórt en góður leikur samt hjá stelpunum og ég var ánægður með vinnuframlagið hjá liðinu,“ segir Axel Stefánsson landsliðsþjálfari. Danska liðið er feykisterkt og hafnaði í fjórða sæti á síðasta EM. Það er því ljóst að það verður við ramman reip að draga. „Við ætlum að byggja á því sem við gerðum vel í Tékklandi en Danir eru með eitt af fjórum bestu liðum Evrópu. Frábært lið með allar sínar stjörnur þannig að við þurfum að mæta enn grimmari og fá fólk til þess að koma og hvetja okkur áfram,“ segir Axel en hann telur liðið vera á réttri leið. „Við höfum farið í gegnum kynslóðaskipti undanfarin ár og erum enn í þeim fasa. Nú eru komnir enn yngri leikmenn og mér finnst þetta mjög spennandi staða hjá liðinu.“ Sjá má viðtalið við Axel í heild sinni hér að ofan. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn. Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppninni í Tékklandi í vikunni. Tékkar unnu sannfærandi sigur, 30-23. Á sama tíma náðu Danir að vinna Slóveníu með sex marka mun. „Það voru margir góðir kaflar í þessu hjá okkur í Tékklandi. Við gerum ákveðna feila sem verða til þess að þær skora auðveld mörk. Feilarnir voru ekki margir en þeir sem við gerðum voru dýrir. Tapið var leiðinlega stórt en góður leikur samt hjá stelpunum og ég var ánægður með vinnuframlagið hjá liðinu,“ segir Axel Stefánsson landsliðsþjálfari. Danska liðið er feykisterkt og hafnaði í fjórða sæti á síðasta EM. Það er því ljóst að það verður við ramman reip að draga. „Við ætlum að byggja á því sem við gerðum vel í Tékklandi en Danir eru með eitt af fjórum bestu liðum Evrópu. Frábært lið með allar sínar stjörnur þannig að við þurfum að mæta enn grimmari og fá fólk til þess að koma og hvetja okkur áfram,“ segir Axel en hann telur liðið vera á réttri leið. „Við höfum farið í gegnum kynslóðaskipti undanfarin ár og erum enn í þeim fasa. Nú eru komnir enn yngri leikmenn og mér finnst þetta mjög spennandi staða hjá liðinu.“ Sjá má viðtalið við Axel í heild sinni hér að ofan.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira