KR búið að finna staðgengil Bowen Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 22:00 P.J. Alawoya. Mynd/Facebook-síða Körfuknattleiksdeildar KR KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en Alawoya hefur leikið undanfarin ár í Þýskalandi, Japan og nu síðast í Slóvakíu. Alawoya lék á sínum tíma með McNeese State háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var valinn með 111. valrétt í nýliðavali D-League deildarinnar í Bandaríkjunum, næst sterkustu deild Bandaríkjanna af Austin Toros. Alawoya sem er 203 sentímetrar á hæð er ætlað að fylla upprunalegt skarð sem Michael Craion skyldi eftir sig en KR leysti nýlega Cedrick Bowen undan samningi eftir stutt stopp í KR. Kemur fram á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar KR að Alawoya sé kominn til landsins og verði með liðinu gegn Þórsurum í Þorlákshöfn á föstudaginn næsta. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. 26. janúar 2017 21:15 Bowen sagður á útleið hjá KR Bandaríkjamaðurinn Cedrick Bowen er á leið frá KR samkvæmt karfan.is. 26. janúar 2017 09:07 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en Alawoya hefur leikið undanfarin ár í Þýskalandi, Japan og nu síðast í Slóvakíu. Alawoya lék á sínum tíma með McNeese State háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en hann var valinn með 111. valrétt í nýliðavali D-League deildarinnar í Bandaríkjunum, næst sterkustu deild Bandaríkjanna af Austin Toros. Alawoya sem er 203 sentímetrar á hæð er ætlað að fylla upprunalegt skarð sem Michael Craion skyldi eftir sig en KR leysti nýlega Cedrick Bowen undan samningi eftir stutt stopp í KR. Kemur fram á Facebook-síðu körfuknattleiksdeildar KR að Alawoya sé kominn til landsins og verði með liðinu gegn Þórsurum í Þorlákshöfn á föstudaginn næsta.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. 26. janúar 2017 21:15 Bowen sagður á útleið hjá KR Bandaríkjamaðurinn Cedrick Bowen er á leið frá KR samkvæmt karfan.is. 26. janúar 2017 09:07 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. 26. janúar 2017 21:15
Bowen sagður á útleið hjá KR Bandaríkjamaðurinn Cedrick Bowen er á leið frá KR samkvæmt karfan.is. 26. janúar 2017 09:07