Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 13:39 Íslenski hópurinn glaðbeittur eftir leikinn í dag. mynd/hsí Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1 Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjá meira
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30