Ólafía Þórunn: Þessari litlu þjóð okkar eru engin takmörk sett Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á árinu. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í verðskuldað jólafrí eftir magnað ár þar sem hún var sú fyrsta í íslenskri golfsögu til að taka þátt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Hún keppti á þremur af fimm risamótum ársins og er búin að vinna sér inn keppnisrétt á hinum tveimur á næsta ári og verður því á sama tíma að ári búin að keppa á öllum risamótum golfíþróttarinnar. Ólafía Þórunn var í viðtali í Ísland í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var hún spurð hvort hún geti eitthvað útskýrt ótrúlegan árangur íslensks íþróttafólks upp á síðkastið og í gegnum tíðina. „Ég held að við hvetjum hvort annað áfram eins og fótboltastrákarnir hafa staðið sig svo vel sem og stelpurnar. Þetta er kraftaverk og alveg ótrúlegt með þessa litlu þjóð,“ segir Ólafía Þórunn. „Það eru engin takmörk. Við trúum að við getum þetta allt. Þessi trú hjálpar þegar að í keppni er komið. Ég hef aldrei sett mér takmörk um hversu langt ég get náð. Það er mjög íslenskt.“ Þar sem Ólafía hefur enginn takmörk sett þá hlýtur stefnan að verða sú besta í heimi: „Já,“ svarar hún um leið. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í verðskuldað jólafrí eftir magnað ár þar sem hún var sú fyrsta í íslenskri golfsögu til að taka þátt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Hún keppti á þremur af fimm risamótum ársins og er búin að vinna sér inn keppnisrétt á hinum tveimur á næsta ári og verður því á sama tíma að ári búin að keppa á öllum risamótum golfíþróttarinnar. Ólafía Þórunn var í viðtali í Ísland í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var hún spurð hvort hún geti eitthvað útskýrt ótrúlegan árangur íslensks íþróttafólks upp á síðkastið og í gegnum tíðina. „Ég held að við hvetjum hvort annað áfram eins og fótboltastrákarnir hafa staðið sig svo vel sem og stelpurnar. Þetta er kraftaverk og alveg ótrúlegt með þessa litlu þjóð,“ segir Ólafía Þórunn. „Það eru engin takmörk. Við trúum að við getum þetta allt. Þessi trú hjálpar þegar að í keppni er komið. Ég hef aldrei sett mér takmörk um hversu langt ég get náð. Það er mjög íslenskt.“ Þar sem Ólafía hefur enginn takmörk sett þá hlýtur stefnan að verða sú besta í heimi: „Já,“ svarar hún um leið. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira