Gefur skólunum færi á að bregðast fyrr við Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. júlí 2017 06:00 Íslensk ungmenni komu illa út í PISA-könnuninni árið 2012. Í framhaldi var lesferilsprófið hannað og var það lagt fyrir í vetur í fyrsta sinn. vísir/HAG „Þetta próf mun færa okkur möguleika á því að veita snemmbúna íhlutun fyrr,“ segir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla. Svokallaður lesferill, sem er próf sem metur lesfimi grunnskólanema, var lagður fyrir í 1. til 10. bekk grunnskóla í fyrsta sinn í vetur. Niðurstöður prófanna verða gerðar opinberar í næsta mánuði. Skólastjórar og kennarar í skólunum fengu hins vegar niðurstöðurnar í júní. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir 93 prósent af skólunum hafa nýtt sér prófið og það hafi í heild verið lagt fyrir 75 prósent nemenda. „Við höfum ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð við þessu,“ segir Arnór um viðbrögð skólastjóra og nemenda. Lesferillinn er lagður fyrir í hverjum árgangi og niðurstöðurnar eru mjög misjafnar, en heilt yfir ber ég vonir til þess að þetta verði til góðs til lengri tíma litið. Þetta muni skila okkur betri niðurstöðum,“ segir skólastjóri Seljaskóla. Elín Elísabet Magnúsdóttir, starfandi skólastjóri í Glerárskóla á Akureyri, segir að það hafi verið talsverð vinna að leggja prófið fyrir en þrátt fyrir það hafi gengið ágætlega. „Það tekur alltaf einhvern tíma að koma svona prófum á og þetta var talsvert handtak,“ segir Elín Elísabet en vill taka sér tíma til að meta reynsluna. „Mér finnst ekki endilega hægt að meta það eftir eitt ár,“ segir hún. Lesferill er nýtt matstæki sem unnið er af læsisteymi Menntamálastofnunar í samstarfi við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Lesferli er ætlað að meta grunnþætti læsis, svo sem lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning. Hafist var handa við að vinna þessi próf í október 2015 þegar læsisteymi Menntamálastofnunar hóf störf. Læsisteymið var stofnað eftir að niðurstöður PISA könnunar voru gefnar út árið 2013 sem sýndu að hlutfall 15 ára íslenskra nemenda sem ekki getur lesið sér til gagns hafði hækkað úr 15 prósentum árið 2000 í 21 prósent árið 2012. Niðurstaða íslenskra nemenda var fyrir neðan meðaltal í könnuninni. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
„Þetta próf mun færa okkur möguleika á því að veita snemmbúna íhlutun fyrr,“ segir Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla. Svokallaður lesferill, sem er próf sem metur lesfimi grunnskólanema, var lagður fyrir í 1. til 10. bekk grunnskóla í fyrsta sinn í vetur. Niðurstöður prófanna verða gerðar opinberar í næsta mánuði. Skólastjórar og kennarar í skólunum fengu hins vegar niðurstöðurnar í júní. Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir 93 prósent af skólunum hafa nýtt sér prófið og það hafi í heild verið lagt fyrir 75 prósent nemenda. „Við höfum ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð við þessu,“ segir Arnór um viðbrögð skólastjóra og nemenda. Lesferillinn er lagður fyrir í hverjum árgangi og niðurstöðurnar eru mjög misjafnar, en heilt yfir ber ég vonir til þess að þetta verði til góðs til lengri tíma litið. Þetta muni skila okkur betri niðurstöðum,“ segir skólastjóri Seljaskóla. Elín Elísabet Magnúsdóttir, starfandi skólastjóri í Glerárskóla á Akureyri, segir að það hafi verið talsverð vinna að leggja prófið fyrir en þrátt fyrir það hafi gengið ágætlega. „Það tekur alltaf einhvern tíma að koma svona prófum á og þetta var talsvert handtak,“ segir Elín Elísabet en vill taka sér tíma til að meta reynsluna. „Mér finnst ekki endilega hægt að meta það eftir eitt ár,“ segir hún. Lesferill er nýtt matstæki sem unnið er af læsisteymi Menntamálastofnunar í samstarfi við aðra sérfræðinga stofnunarinnar. Lesferli er ætlað að meta grunnþætti læsis, svo sem lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning. Hafist var handa við að vinna þessi próf í október 2015 þegar læsisteymi Menntamálastofnunar hóf störf. Læsisteymið var stofnað eftir að niðurstöður PISA könnunar voru gefnar út árið 2013 sem sýndu að hlutfall 15 ára íslenskra nemenda sem ekki getur lesið sér til gagns hafði hækkað úr 15 prósentum árið 2000 í 21 prósent árið 2012. Niðurstaða íslenskra nemenda var fyrir neðan meðaltal í könnuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira