Íhald + aðhald = afturhald Torfi H. Tulinius skrifar 26. apríl 2017 07:00 Viðreisn vakti von um stjórnmálahreyfingu heiðarlegra hægri manna sem vildu sátt milli eignafólks og annarra landsmanna. Nafnið vísaði til sjöunda áratugar síðustu aldar, þegar Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlúðu að menntun, velferð og framförum í lýðveldinu unga. Máske var leit að liðnum tíma límið milli Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Menn gátu ímyndað sér—og hlutaðeigandi kannski líka—að jafnaðarmaðurinn geðþekki Gylfi Þ. og íhaldsmaðurinn staðfasti Bjarni Ben eldri væru gengnir aftur í þeim Óttari og Benedikt. Þótt formaður Sjálfstæðisflokksins hafi verið staðinn að því að segja ósatt í fréttum fáum dögum áður, héldu þeir í tálsýnina og mynduðu með honum ríkisstjórn sem telur sér og öðrum trú um að standi fyrir frjálslyndi og umbætur. En annað lím var fortíðarþránni yfirsterkara: stéttvísi auðmanna. Undanfarið hefur orðið æ ljósara að Óttarr, Björt og þingmennirnir tveir sem leiddu ríku frændurna til valda eru eins og illa sniðnir leppar sem ná ekki að hylja eðli ríkisstjórnarinnar sem birtist nú í fjármálaáætlun til fimm ára. Áætlun sú mun þrengja að velferð, heilbrigði, menntun, rannsóknum og nýsköpun um leið og hagvöxtur er meiri en í öðrum löndum OECD. Fjármálaráðherra talar um aðhald, en heilbrigðisráðherra brosir vandræðalega og segir að ekki séu til peningar fyrir öllu. Auðvitað er gott að eyða ekki um efni fram og lækka skuldir. En í góðæri er ámælisvert að veikja áfram innviði góðs samfélags og stefna framtíð þess í hættu með því að svelta menntun, rannsóknir og nýsköpun. Óttarr Proppé veit vel að peningarnir eru til. Það er hins vegar pólitísk stefna stjórnarmeirihlutans að halda auðlindagjöldum og fjármagnstekjuskatti í lágmarki og koma ekki á þriðja skattþrepi hálaunafólks. Þó myndi breytt skattkerfi standa undir nauðsynlegum útgjöldum til framfaramála. Í staðinn er ríkisstjórninni stýrt af hvötum þeirra ríku sem halda fast í peninga sína og standa í vegi fyrir framþróun. Aðhald Íhaldsins er því ekkert annað en afturhald. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Viðreisn vakti von um stjórnmálahreyfingu heiðarlegra hægri manna sem vildu sátt milli eignafólks og annarra landsmanna. Nafnið vísaði til sjöunda áratugar síðustu aldar, þegar Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlúðu að menntun, velferð og framförum í lýðveldinu unga. Máske var leit að liðnum tíma límið milli Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Menn gátu ímyndað sér—og hlutaðeigandi kannski líka—að jafnaðarmaðurinn geðþekki Gylfi Þ. og íhaldsmaðurinn staðfasti Bjarni Ben eldri væru gengnir aftur í þeim Óttari og Benedikt. Þótt formaður Sjálfstæðisflokksins hafi verið staðinn að því að segja ósatt í fréttum fáum dögum áður, héldu þeir í tálsýnina og mynduðu með honum ríkisstjórn sem telur sér og öðrum trú um að standi fyrir frjálslyndi og umbætur. En annað lím var fortíðarþránni yfirsterkara: stéttvísi auðmanna. Undanfarið hefur orðið æ ljósara að Óttarr, Björt og þingmennirnir tveir sem leiddu ríku frændurna til valda eru eins og illa sniðnir leppar sem ná ekki að hylja eðli ríkisstjórnarinnar sem birtist nú í fjármálaáætlun til fimm ára. Áætlun sú mun þrengja að velferð, heilbrigði, menntun, rannsóknum og nýsköpun um leið og hagvöxtur er meiri en í öðrum löndum OECD. Fjármálaráðherra talar um aðhald, en heilbrigðisráðherra brosir vandræðalega og segir að ekki séu til peningar fyrir öllu. Auðvitað er gott að eyða ekki um efni fram og lækka skuldir. En í góðæri er ámælisvert að veikja áfram innviði góðs samfélags og stefna framtíð þess í hættu með því að svelta menntun, rannsóknir og nýsköpun. Óttarr Proppé veit vel að peningarnir eru til. Það er hins vegar pólitísk stefna stjórnarmeirihlutans að halda auðlindagjöldum og fjármagnstekjuskatti í lágmarki og koma ekki á þriðja skattþrepi hálaunafólks. Þó myndi breytt skattkerfi standa undir nauðsynlegum útgjöldum til framfaramála. Í staðinn er ríkisstjórninni stýrt af hvötum þeirra ríku sem halda fast í peninga sína og standa í vegi fyrir framþróun. Aðhald Íhaldsins er því ekkert annað en afturhald.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun