Páll Óskar á Þjóðhátíð: „Ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2017 10:30 Páll Óskar elskar að koma fram í Herjólfsdal. mynd/páll óskar „Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“ Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
„Ég er búinn að koma fram á Þjóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson sem mun koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti. Páll Óskar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. „Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. Ég get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. Ég er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.“ Hann segir að það sem geri Þjóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur. „Það er eins og dalurinn sé hannaður eins og tónleikahús af náttúrunnar hendi. Það er mjög erfitt að koma því í orð hvernig það er að troða upp fyrir kannski fimmtán þúsund manns í Herjólfsdal. Það varð gjörbreyting á allri vinnuaðstöðu fyrir listamennina þegar nýja steypta aðalsviðið kom. Það er ómetanlegt fyrir listamennina að geta gengið að þessari vinnuaðstöðu og líka fyrir áhorfendurna að vera með þessa risaskjái. Þeir verða t.d. til þess að ég get blikkað alla í dalnum.“ Palli segist ætla gera algjörlega ógleymanlega kvöldstund fyrir gesti Þjóðhátíðar. „Reynslan mín hefur kennt mér að veðrið skiptir engu máli á Þjóðhátíð. Þótt það sé grenjandi rigning þá er öllum alveg nákvæmlega sama, það vilja bara allir skemmta sér. Og ég ætla að gera mitt besta til að gera þessa Þjóðhátíð ógleymanlega.“
Tengdar fréttir Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00 Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30 Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. 17. mars 2017 13:00
Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2. mars 2017 14:00
Páll Óskar býðst til að taka við Snapchat-inu hjá aðdáendum sínum Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson býðir aðdáendum sínum þjónustu sína á Snapchat. 29. mars 2017 15:30
Páskabónorð á Ísafirði: Axel fór á skeljarnar á sviðinu hjá Páli Óskari Axel Ingi Árnason og Jóhann Frímann Rúnarsson eru trúlofaðir en Axel Ingi skellti sér á skeljarnar um páskana. 17. apríl 2017 14:00