Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. janúar 2017 21:43 Gunnar Steinn í leiknum í kvöld. Vísir/Getty „Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
„Við megum vera sáttir við þetta, þó svo að maður vilji alltaf meira. Þetta var ekki frábær leikur en við komumst ágætlega frá þessu,“ sagði Gunnar Steinn við Vísi eftir leikinn í kvöld. Ísland vann þá fjórtán marka sigur, 33-19. Túnis skoraði sjö mörk gegn sex hjá Íslandi á fyrstu 20 mínútum síðari hálfleiks. „Það sýnir að gengur ekkert að slaka á, sama við hverja maður spilar á móti sem þessu. Þeir eru ekki að reyna að vinna leikinn en taka eina sókn og eina vörn í einu.“ „Það er erfitt að spila gegn svona liði, enda með mjög sterka leikmenn og erfitt að vinna þá maður á mann. En við erum auðvitað mun betri í handbolta og við nýttum það ágætlega í kvöld.“ Fyrri hálfleikur var fínn hjá íslenska liðinu en það vantaði aðeins upp á nýtinguna til að vera með meira en átta marka forystu. „Maður verður ósjálfrátt sáttur við að hafa klárað leikinn í fyrri hálfleik þó svo að maður reyni að peppa sig upp í þann síðari. Þetta voru bara ósjálfráð viðbrögð. Við náðum þessu samt upp í lokin og náðum að klára þetta ágætlega.“ Hann segir það létti að klára svona leiki, sem oft eru kallaðir skyldusigrar. „Ég er alltaf skíthræddur við svona leiki, sama hverjum maður mætir. Stundum er byrjunin erfið en hún var góð hjá okkur í kvöld sem betur fer. Ég er bara sáttur við þetta.“ Ísland leikur gegn Makedóníu á fimmtudag og er það úrslitaleikur fyrir íslenska liðið á þessu mótið og framhaldið. „Nú förum við áfram af fullum krafti og einbeitum okkur að þeim leik. Við lítum á hann sem leik í 32-liða úrslitum fyrir okkur.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31 Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00 Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Bjarki Már: Maður fellur oft niður á plan mótherjans Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleikinn en vildi vera með fullkomna skotnýtingu. 17. janúar 2017 21:31
Umfjöllun: Angóla - Ísland 19-33 | Auðveldur sigur á Angóla Strákarnir okkar eiga möguleika á þriðja sætinu í B-riðli HM 2017 eftir stórsigur á Angóla sem var þó ekki alveg nógu sannfærandi. 17. janúar 2017 21:00
Twitter: Þjóðinni ekki skemmt yfir ósannfærandi frammistöðu strákanna gegn Angóla Íslenska landsliðið vann stórsigur á Angóla í kvöld og náði í sinn fyrsta sigur á HM en spilamennskan var ekki nógu góð. 17. janúar 2017 21:17
Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. 17. janúar 2017 21:34