Hestvagnahagfræði Guðmundur Ólafsson skrifar 22. ágúst 2017 07:00 Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun