TF-SIF heim á ný eftir tveggja mánaða fjarveru Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. mars 2017 18:14 TF-SIF á flugvellinum í Catania Mynd/Landhelgisgæslan TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu eftir um það bil tveggja mánaða fjarveru frá Íslandi. Þar með er verkefnum flugvélarinnar fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu Frontex lokið að sinni. Flugvélin hélt utan um miðjan janúar. Fyrst um sinn hafði hún bækistöðvar í borginni Hania á grísku eynni Krít en var svo færð um set til Catania á Sikiley. Verkefni vélarinnar fólust í reglubundnu eftirlitsflugi fyrir Frontex víðs vegar um Miðjarðarhafið, meðal annars á hafsvæðum sem bátar og skip sem flytja flótta- og farandfólk til álfunnar sigla um. Izabella Cooper, talsmaður Frontex, segir að framlag Landhelgisgæslunnar á undanförnum árum hafi skipt miklu máli. „Ísland hefur lagt sitt af mörkum til starfsemi Frontex allt frá upphafsdögum stofnunarinnar. Íslenska flugvélin og varðskipið hafa á þeim tíma sinnt eftirliti við strendur Spánar, Ítalíu og Grikklands í mörg ár og tryggt þannig landamæri Evrópu og bjargað þúsundum mannslífa,“ er haft eftir Cooper í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Vélin mun nú gangast undir hefðbundið viðhald á meðan áhöfnin sækir þjálfun. Að því loknu taka við margvísleg verkefni, fyrst og fremst þó löggæsla og eftirlit á Íslandsmiðum, meðal annars í tengslum við árlegar úthafskarfaveiðar. Búist er við því að TF-SIF fari svo aftur til Miðjarðarhafs á síðari hluta ársins um nokkurra vikna skeið til að sinna frekari verkefnum fyrir Frontex. Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, lenti á Reykjavíkurflugvelli í hádeginu eftir um það bil tveggja mánaða fjarveru frá Íslandi. Þar með er verkefnum flugvélarinnar fyrir Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu Frontex lokið að sinni. Flugvélin hélt utan um miðjan janúar. Fyrst um sinn hafði hún bækistöðvar í borginni Hania á grísku eynni Krít en var svo færð um set til Catania á Sikiley. Verkefni vélarinnar fólust í reglubundnu eftirlitsflugi fyrir Frontex víðs vegar um Miðjarðarhafið, meðal annars á hafsvæðum sem bátar og skip sem flytja flótta- og farandfólk til álfunnar sigla um. Izabella Cooper, talsmaður Frontex, segir að framlag Landhelgisgæslunnar á undanförnum árum hafi skipt miklu máli. „Ísland hefur lagt sitt af mörkum til starfsemi Frontex allt frá upphafsdögum stofnunarinnar. Íslenska flugvélin og varðskipið hafa á þeim tíma sinnt eftirliti við strendur Spánar, Ítalíu og Grikklands í mörg ár og tryggt þannig landamæri Evrópu og bjargað þúsundum mannslífa,“ er haft eftir Cooper í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Vélin mun nú gangast undir hefðbundið viðhald á meðan áhöfnin sækir þjálfun. Að því loknu taka við margvísleg verkefni, fyrst og fremst þó löggæsla og eftirlit á Íslandsmiðum, meðal annars í tengslum við árlegar úthafskarfaveiðar. Búist er við því að TF-SIF fari svo aftur til Miðjarðarhafs á síðari hluta ársins um nokkurra vikna skeið til að sinna frekari verkefnum fyrir Frontex.
Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira