Rauf reynslulausn með því að kýla dyravörð á Kaffi Amor Anton Egilsson skrifar 11. október 2016 22:42 Maðurinn var dæmdur í sjö mánaða fangelsi. vísir/heiða Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í sjö mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en með sakfellingunni rauf hann skilyrði reynslulausnar sem honum var veitt í febrúar 2013. Líkamsárásin átti sér stað þann 1. janúar 2015 fyrir utan skemmtistaðinn Kaffi Amor á Akureyri. Þar sló maðurinn dyravörð á staðnum hnefahöggi í andlitið, með þeim afleiðingum að hann hlaut eymsli, mar og bólgu yfir vinstri kjálka og sár vinstra megin í munni. Í dómnum kemur fram að þrátt fyrir fremur ungan aldur eigi maðurinn talsverðan sakaferil að baki. Auk þess að hafa ítrekað gerst brotlegur gegn umferðarlögum var hann í júlí 2012 dæmdur til tíu mánaða fangelsisvistar í Danmörku fyrir fíkniefnasölu. Þá var hann dæmdur í í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot í Héraðsdómi Reykjaness í janúar 2013. Lesa má dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í heild sinni hér. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í sjö mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi en með sakfellingunni rauf hann skilyrði reynslulausnar sem honum var veitt í febrúar 2013. Líkamsárásin átti sér stað þann 1. janúar 2015 fyrir utan skemmtistaðinn Kaffi Amor á Akureyri. Þar sló maðurinn dyravörð á staðnum hnefahöggi í andlitið, með þeim afleiðingum að hann hlaut eymsli, mar og bólgu yfir vinstri kjálka og sár vinstra megin í munni. Í dómnum kemur fram að þrátt fyrir fremur ungan aldur eigi maðurinn talsverðan sakaferil að baki. Auk þess að hafa ítrekað gerst brotlegur gegn umferðarlögum var hann í júlí 2012 dæmdur til tíu mánaða fangelsisvistar í Danmörku fyrir fíkniefnasölu. Þá var hann dæmdur í í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot í Héraðsdómi Reykjaness í janúar 2013. Lesa má dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í heild sinni hér.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira