Tvö mál sem varða kynferðislega áreitni farið fyrir dómstóla hér á landi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2016 16:14 Sonja Ýr Þorbergsdóttir. vísir/brjánn jónasson Tvö mál sem varða kynferðislega áreitni hafa farið fyrir dómstóla hér á landi frá árinu 2004. Meintur gerandi var sýknaður í fyrra málinu en dæmdur í því síðara. Þá hafa tvö mál farið fyrir kærunefnd jafnréttsmála en í hvorugu málinu var tekin afstaða til þess hvort um kynbundna eða kynferðislega áreitni hafi verið að ræða. Þetta sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, á fundi á Grand hóteli í dag um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. „Í lögfræðinni horfum við helst til fordæma til að reyna að útskýra hvaða hegðun gæti fallið undir hugtökin. En þau eru af ansi skornum skammti hvað varðar þetta efni. Fyrra málið sem fór fyrir dómstóla sneri að kynferðislegri áreitni sem kona, starfsmaður hjá ISAVIA, sagðist hafa orðið fyrir af hálfu yfirmanns síns árið 2011. Konan sagði hann meðal annars hafa berað sig fyrir framan hana í heitum potti en Hæstiréttur hafnaði því að yfirmaðurinn hefði brotið kynferðislega á konunni. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt fyrirtækið til að greiða konunni bætur, en Hæstiréttur sneri þeim dómi við árið 2012. Seinna málið kom upp árið 2014. Varðstjóra á Litla-Hrauni var gefið að sök að hafa strokið yfir brjóst samstarfskonu sinnar og var dæmdur í eins mánaða skilorðsbundið fangelsi. Sonja segir þær lagabreytingar sem orðið hafa í þessum málum afar mikilvægar. Þær snúi meðal annars að aukinni ábyrgð og forvörnum atvinnurekenda og að nú taki lögin einnig til þriðja aðila. „Það er til einstaklinga sem ekki eru starfsmenn en samskiptin eiga sér stað í tengslum við þá starfsemi sem fer fram á vinnustöðum.“ Rannsóknir hafa sýnt að um helmingur kvenna á vinnumarkaði í þróuðum löndum á vinnumarkaði hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti. Þá eru vísbendingar um að fólk í þjónustustörfum verði frekar fyrir kynferðislegri áreitni en fólk í öðrum starfsstéttum, líkt og fjallað var um hér. Tengdar fréttir Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Varðstjórinn er sagður hafa strokið yfir brjóst fangavarðar. 18. desember 2014 16:55 Fjórðungur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu yfirmanns Kynferðisleg áreitni hefur meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna en karla og þeim þykir það hafa meiri áhrif að vera áreitt af yfirmanni en vinnufélaga 8. mars 2016 15:04 Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Tvö mál sem varða kynferðislega áreitni hafa farið fyrir dómstóla hér á landi frá árinu 2004. Meintur gerandi var sýknaður í fyrra málinu en dæmdur í því síðara. Þá hafa tvö mál farið fyrir kærunefnd jafnréttsmála en í hvorugu málinu var tekin afstaða til þess hvort um kynbundna eða kynferðislega áreitni hafi verið að ræða. Þetta sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, á fundi á Grand hóteli í dag um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. „Í lögfræðinni horfum við helst til fordæma til að reyna að útskýra hvaða hegðun gæti fallið undir hugtökin. En þau eru af ansi skornum skammti hvað varðar þetta efni. Fyrra málið sem fór fyrir dómstóla sneri að kynferðislegri áreitni sem kona, starfsmaður hjá ISAVIA, sagðist hafa orðið fyrir af hálfu yfirmanns síns árið 2011. Konan sagði hann meðal annars hafa berað sig fyrir framan hana í heitum potti en Hæstiréttur hafnaði því að yfirmaðurinn hefði brotið kynferðislega á konunni. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður dæmt fyrirtækið til að greiða konunni bætur, en Hæstiréttur sneri þeim dómi við árið 2012. Seinna málið kom upp árið 2014. Varðstjóra á Litla-Hrauni var gefið að sök að hafa strokið yfir brjóst samstarfskonu sinnar og var dæmdur í eins mánaða skilorðsbundið fangelsi. Sonja segir þær lagabreytingar sem orðið hafa í þessum málum afar mikilvægar. Þær snúi meðal annars að aukinni ábyrgð og forvörnum atvinnurekenda og að nú taki lögin einnig til þriðja aðila. „Það er til einstaklinga sem ekki eru starfsmenn en samskiptin eiga sér stað í tengslum við þá starfsemi sem fer fram á vinnustöðum.“ Rannsóknir hafa sýnt að um helmingur kvenna á vinnumarkaði í þróuðum löndum á vinnumarkaði hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti. Þá eru vísbendingar um að fólk í þjónustustörfum verði frekar fyrir kynferðislegri áreitni en fólk í öðrum starfsstéttum, líkt og fjallað var um hér.
Tengdar fréttir Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Varðstjórinn er sagður hafa strokið yfir brjóst fangavarðar. 18. desember 2014 16:55 Fjórðungur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu yfirmanns Kynferðisleg áreitni hefur meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna en karla og þeim þykir það hafa meiri áhrif að vera áreitt af yfirmanni en vinnufélaga 8. mars 2016 15:04 Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4. mars 2016 07:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Varðstjórinn er sagður hafa strokið yfir brjóst fangavarðar. 18. desember 2014 16:55
Fjórðungur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu yfirmanns Kynferðisleg áreitni hefur meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna en karla og þeim þykir það hafa meiri áhrif að vera áreitt af yfirmanni en vinnufélaga 8. mars 2016 15:04
Þolendur eiga erfitt með að stíga fram Fátítt er að fólk sem hefur orðið fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum ræði það opinberlega. Um helmingur kvenna á vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni samkvæmt skýrslu Alþjóðasambands verkalýðsfélaga. 4. mars 2016 07:00