Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Kvöldfréttir Stöðvar verða á sínum stað í kvöld í opinni dagskrá á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Þá verða þær í beinni hér á Vísi. 

Í fréttum kvöldsins verður meðal annars fjallað um banaslys sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 

Fylgstu með í spilaranum hér að ofan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×