Starfsóánægja kemur ráðherra á óvart Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. maí 2016 07:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fær lykla að utanríkisráðuneytinu frá Gunnari Braga Sveinssyni. „Ég vissi að utanríkisráðuneytið hefði ekki verið að skora neitt rosalega hátt en samt er þetta dálítið skrítið. Þegar maður kemur þarna inn er fullt af fólki sem vinnur af miklum metnaði. Að sumu leyti kom þetta á óvart en ég vissi þó að síðustu ár hefðu niðurstöður verið svipaðar. Þó ekki jafnslæmar,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir um niðurstöður starfsánægjukönnunar SFR. Utanríkisráðuneytið hafnaði í 137. sæti í könnuninni, neðst allra ráðuneyta. Félagsmenn SFR, starfsmenn 142 ríkisstofnana, voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína í níu flokkum. Starfsmenn utanríkisráðuneytisins voru einna óánægðastir með launakjör, sem fá einkunnina 2,43 af 5, og ímynd stofnunar, sem fær 2,76. „Niðurstöðurnar kalla á viðbrögð af okkar hálfu, enda hlýtur vellíðan og ánægja í starfi að vera sameiginlegt markmið okkar allra,“ segir í tölvupósti Lilju til starfsmanna. Lilja segir næstu skref vera að setjast niður með ráðuneytisstjóra, starfsmannastjóra og þeim sem unnu könnunina og ræða framhaldið. Auk þess stendur til að gera aðra könnun. Lilja segist bjartsýn á framhaldið. „Ég held það séu sóknarfæri í þessu,“ segir hún. Heildarniðurstöður fyrir utanríkisráðuneytið:Stjórnun 3,60Starfsandi 3,97Launakjör 2,43Vinnuskilyrði 3,68Sveigjanleiki í vinnu 4,10Sjálfstæði í starfi 4,02Ímynd stofnunar 2,76Ánægja og stolt 3,75Jafnrétti 3,50Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
„Ég vissi að utanríkisráðuneytið hefði ekki verið að skora neitt rosalega hátt en samt er þetta dálítið skrítið. Þegar maður kemur þarna inn er fullt af fólki sem vinnur af miklum metnaði. Að sumu leyti kom þetta á óvart en ég vissi þó að síðustu ár hefðu niðurstöður verið svipaðar. Þó ekki jafnslæmar,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir um niðurstöður starfsánægjukönnunar SFR. Utanríkisráðuneytið hafnaði í 137. sæti í könnuninni, neðst allra ráðuneyta. Félagsmenn SFR, starfsmenn 142 ríkisstofnana, voru í janúar og febrúar spurðir um ánægju sína í níu flokkum. Starfsmenn utanríkisráðuneytisins voru einna óánægðastir með launakjör, sem fá einkunnina 2,43 af 5, og ímynd stofnunar, sem fær 2,76. „Niðurstöðurnar kalla á viðbrögð af okkar hálfu, enda hlýtur vellíðan og ánægja í starfi að vera sameiginlegt markmið okkar allra,“ segir í tölvupósti Lilju til starfsmanna. Lilja segir næstu skref vera að setjast niður með ráðuneytisstjóra, starfsmannastjóra og þeim sem unnu könnunina og ræða framhaldið. Auk þess stendur til að gera aðra könnun. Lilja segist bjartsýn á framhaldið. „Ég held það séu sóknarfæri í þessu,“ segir hún. Heildarniðurstöður fyrir utanríkisráðuneytið:Stjórnun 3,60Starfsandi 3,97Launakjör 2,43Vinnuskilyrði 3,68Sveigjanleiki í vinnu 4,10Sjálfstæði í starfi 4,02Ímynd stofnunar 2,76Ánægja og stolt 3,75Jafnrétti 3,50Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 24. maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira