Tryggingafélag hélt að Perla væri tík Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2016 13:30 Perla Magnúsdóttir og Guðmundur Luther Hallgrímsson, kærasti hennar. Starfsmaður tryggingafélagsins Sjóvá hélt nýverið að Perla Magnúsdóttir væri hundur. Kærasti Perlu, Guðmundur Luther Hallgrímsson, hafði verið í samskiptum við starfsmenn Sjóvá varðandi tryggingamál og vildi meðal annars tryggja hana. Svarið sem að Guðmundur fékk var: „Hvernig hundur er Perla og hversu hátt viljið þið líftryggja hana?“ Perla hefur mikinn húmor fyrir misskilningnum og deildi sögunni á Facebook á fimmtudaginn. Færsla hennar hefur notið mikilla vinsælda.Aðspurð hvort að Perla lendi oft í því að fólk haldi að hún sé hundur segir hún svo ekki vera. „Ég er reyndar einstaklega vingjarnleg við fólk og mjög góður hundur,“ segir hún hlæjandi þegar Vísir náði af henni tali. „Nei, ég hef nú ekki lent í þessu áður, en það eru hins vegar ekkert margar á mínum aldri sem að heita þessu nafni. Svo eru örugglega þúsund hundar og hestar, sem að heita þetta.“ Perla hefur mikinn húmor fyrir þessu og segir að líklega hefði hún orðið best tryggði hundur Íslands. Líf- og sjúkratryggð og í Fjölskylduvernd 2. „Ég er búin að vera að taka við hundagríni frá vinum og samstarfsaðilum nánast stanslaust síðustu daga.“ Samstarfsmenn hennar hafa verið að gelta á hana og biðja hana um að sýna listir sínar. „Þetta er búið að falla einstaklega vel í kramið hjá fólki.“ Starfsmenn Sjóvá hafa einnig húmor fyrir misskilninginum og hafa deilt færslu Perlu. „Mér finnst gaman þegar fólk hefur góðan húmor. Þetta eru mjög fyndin mistök og það þarf ekkert að taka þeim alvarlega,“ segir Perla. Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Starfsmaður tryggingafélagsins Sjóvá hélt nýverið að Perla Magnúsdóttir væri hundur. Kærasti Perlu, Guðmundur Luther Hallgrímsson, hafði verið í samskiptum við starfsmenn Sjóvá varðandi tryggingamál og vildi meðal annars tryggja hana. Svarið sem að Guðmundur fékk var: „Hvernig hundur er Perla og hversu hátt viljið þið líftryggja hana?“ Perla hefur mikinn húmor fyrir misskilningnum og deildi sögunni á Facebook á fimmtudaginn. Færsla hennar hefur notið mikilla vinsælda.Aðspurð hvort að Perla lendi oft í því að fólk haldi að hún sé hundur segir hún svo ekki vera. „Ég er reyndar einstaklega vingjarnleg við fólk og mjög góður hundur,“ segir hún hlæjandi þegar Vísir náði af henni tali. „Nei, ég hef nú ekki lent í þessu áður, en það eru hins vegar ekkert margar á mínum aldri sem að heita þessu nafni. Svo eru örugglega þúsund hundar og hestar, sem að heita þetta.“ Perla hefur mikinn húmor fyrir þessu og segir að líklega hefði hún orðið best tryggði hundur Íslands. Líf- og sjúkratryggð og í Fjölskylduvernd 2. „Ég er búin að vera að taka við hundagríni frá vinum og samstarfsaðilum nánast stanslaust síðustu daga.“ Samstarfsmenn hennar hafa verið að gelta á hana og biðja hana um að sýna listir sínar. „Þetta er búið að falla einstaklega vel í kramið hjá fólki.“ Starfsmenn Sjóvá hafa einnig húmor fyrir misskilninginum og hafa deilt færslu Perlu. „Mér finnst gaman þegar fólk hefur góðan húmor. Þetta eru mjög fyndin mistök og það þarf ekkert að taka þeim alvarlega,“ segir Perla.
Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira