Ánægður með að vera með hjálm þegar ekið var á hann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. apríl 2016 17:46 Ómar Ragnarsson Vísir/Stefán Ekið var á Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamann, á Grensásvegi síðastliðinn föstudag þar sem hann var að fara yfir gangbraut á reiðhjóli sínu. Ómar greinir frá slysinu á bloggsíðu sinni og birtir með mynd af hjálmi sem hann kveðst hafa keypt sér þegar hann fór að stunda hjólreiðar að nýju fyrir rúmu ári. Ómar segist þakklátur fyrir að geta skrifað pistilinn á bloggið en með honum vill hann leggja sitt af mörkum í umræðunni um hjálmanotkun, sem börnum er skylt að nota þegar þau hjóla en fullorðnum ekki. Ómar segir svona frá slysinu og hvernig hjálmurinn kom honum til bjargar: „Með honum stangaði ég og braut framrúðu bíls sem ekið var á mig á gangbraut við Grensásveg síðdegis á föstudag. Hjálmurinn varði líka höfuð mitt fyrir miklu þyngra höggi þegar ég skall í götuna meira en tíu metrum frá gangbrautinni eftir að bíllinn hafði hent mér af þaki sínu þangað. Þetta voru þung högg, ekki létt. Maður brýtur ekki framrúðu bíls svo léttilega með höfðinu. Allur líkaminn varð fyrir hnjaski og meiðslum, báðir ökklar, bæði hné, báðir olnbogar, hægri öxl og hálsinn.“ Þá segir Ómar jafnframt frá því að læknirinn hafi talið það „magnað og algera hundaheppni“ að ekkert bein hafi brotnað. Ómar segist skrifa pistilinn á bloggið þar sem hann hafi séð marga hjóla hjálmlausa síðan hann hóf að hjóla að nýju fyrir ári. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Ekið var á Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamann, á Grensásvegi síðastliðinn föstudag þar sem hann var að fara yfir gangbraut á reiðhjóli sínu. Ómar greinir frá slysinu á bloggsíðu sinni og birtir með mynd af hjálmi sem hann kveðst hafa keypt sér þegar hann fór að stunda hjólreiðar að nýju fyrir rúmu ári. Ómar segist þakklátur fyrir að geta skrifað pistilinn á bloggið en með honum vill hann leggja sitt af mörkum í umræðunni um hjálmanotkun, sem börnum er skylt að nota þegar þau hjóla en fullorðnum ekki. Ómar segir svona frá slysinu og hvernig hjálmurinn kom honum til bjargar: „Með honum stangaði ég og braut framrúðu bíls sem ekið var á mig á gangbraut við Grensásveg síðdegis á föstudag. Hjálmurinn varði líka höfuð mitt fyrir miklu þyngra höggi þegar ég skall í götuna meira en tíu metrum frá gangbrautinni eftir að bíllinn hafði hent mér af þaki sínu þangað. Þetta voru þung högg, ekki létt. Maður brýtur ekki framrúðu bíls svo léttilega með höfðinu. Allur líkaminn varð fyrir hnjaski og meiðslum, báðir ökklar, bæði hné, báðir olnbogar, hægri öxl og hálsinn.“ Þá segir Ómar jafnframt frá því að læknirinn hafi talið það „magnað og algera hundaheppni“ að ekkert bein hafi brotnað. Ómar segist skrifa pistilinn á bloggið þar sem hann hafi séð marga hjóla hjálmlausa síðan hann hóf að hjóla að nýju fyrir ári.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira