„Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 15:52 Umræðan er skemmtileg á Twitter. vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar því alfarið á bug að eiginkona hans hafi pantað sér verð út í geim. Sigmundur tjáir sig á Facebooksíðu sinni, nú fyrst eftir að tilkynnt var um að hann hafi vikið af forsætisráðherrastóli, um frétt Vísis, þar sem vitnað er til orða Richards Branson þess efnis að eiginkona hans hafi pantað sér far út í geim. Branson greindi frá því í viðtali við Daily Mail að daginn eftir að tilraunageimskutla hans sprakk í loft upp hafi eiginkona Sigmundar, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, ein auðugasta kona Íslands, hringt í sig og viljað panta far út í geim. Sigmundur Davíð er furðu lostinn og segir frétt Daily Mail, og þá það sem fram kemur í orðum Bransons, fráleitt. Hann fer yfir þetta í langri Facebookfærslu nú rétt í þessu. Eftir þessar nýju fréttir dagsins mátti fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðlarnir færu enn einu sinni á flug og sú varð raunin. Hér að neðan má sjá umræðuna sem skapaðist á Twitter. Nokkur vel valin tíst og einnig öll tíst sem koma inn undir kassamerkinu #cashljós sem hefur verið fyrirferðamikið síðustu daga. Tímalínan:1: Sigmundur gekk út úr viðtali um Wintris.9242: Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim. pic.twitter.com/0sn9YQD3Ig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 Ég sem hélt í sakleysi mínu að Garðabær væri á annarri plánetu. Hver er skilgreiningin á út í geim? Ég hef komið til Vestmannaeyja – ??— Stefán Máni (@StefnMni) April 6, 2016 Það eru svo eðlilegir hlutir að gerast #cashljós #xstrax pic.twitter.com/AqLJOyeBuT— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 https://t.co/lEaJDa4as6Jæja. Muniði þegar raunveruleikinn var raunverulegur?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 6, 2016 Æi. Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það fyrir þeim.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) April 6, 2016 Geimskutla springur. Daginn eftir vill konan þín ólm komast í ferðalag með samskonar skutlu. Hversu erfiður er maður þà í sambúð?— Sóli Hólm (@SoliHolm) April 6, 2016 Var einhver að tala um tvær þjóðir? Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim - Vísir https://t.co/i4xdDTWS9X via @visir_is— Ólína Kjerúlf (@OlinaThorvardar) April 6, 2016 Ef ég væri gift SDG þá myndi ég líka panta mér ferð út í geim— ShawarmaQueen (@kolla_swag666) April 6, 2016 Accusativus cum infinitivo dagsins hlýtur fyrirsögnin:"Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim."— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) April 6, 2016 Hvernig veit Sigmundur að Anna var ekki á leiðinni út í geim? Þau voru ekki gift á þessum tíma?— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) April 6, 2016 Sannleikurinn er sá að það var ég sem pantaði mér far út í geim. Ég biðst afsökunar að hafa notað nafnið Anna Sigurlaug.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 6, 2016 Ætlaði Anna Sigurlaug að leysa málin með því að koma Sigmundi á sporbaug?https://t.co/yrcHuRM52I— Andrés Ingi (@andresingi) April 6, 2016 pic.twitter.com/HGKiRdgTX8— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) April 6, 2016 #cashljós Tweets Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar því alfarið á bug að eiginkona hans hafi pantað sér verð út í geim. Sigmundur tjáir sig á Facebooksíðu sinni, nú fyrst eftir að tilkynnt var um að hann hafi vikið af forsætisráðherrastóli, um frétt Vísis, þar sem vitnað er til orða Richards Branson þess efnis að eiginkona hans hafi pantað sér far út í geim. Branson greindi frá því í viðtali við Daily Mail að daginn eftir að tilraunageimskutla hans sprakk í loft upp hafi eiginkona Sigmundar, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, ein auðugasta kona Íslands, hringt í sig og viljað panta far út í geim. Sigmundur Davíð er furðu lostinn og segir frétt Daily Mail, og þá það sem fram kemur í orðum Bransons, fráleitt. Hann fer yfir þetta í langri Facebookfærslu nú rétt í þessu. Eftir þessar nýju fréttir dagsins mátti fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðlarnir færu enn einu sinni á flug og sú varð raunin. Hér að neðan má sjá umræðuna sem skapaðist á Twitter. Nokkur vel valin tíst og einnig öll tíst sem koma inn undir kassamerkinu #cashljós sem hefur verið fyrirferðamikið síðustu daga. Tímalínan:1: Sigmundur gekk út úr viðtali um Wintris.9242: Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim. pic.twitter.com/0sn9YQD3Ig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 Ég sem hélt í sakleysi mínu að Garðabær væri á annarri plánetu. Hver er skilgreiningin á út í geim? Ég hef komið til Vestmannaeyja – ??— Stefán Máni (@StefnMni) April 6, 2016 Það eru svo eðlilegir hlutir að gerast #cashljós #xstrax pic.twitter.com/AqLJOyeBuT— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 https://t.co/lEaJDa4as6Jæja. Muniði þegar raunveruleikinn var raunverulegur?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 6, 2016 Æi. Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það fyrir þeim.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) April 6, 2016 Geimskutla springur. Daginn eftir vill konan þín ólm komast í ferðalag með samskonar skutlu. Hversu erfiður er maður þà í sambúð?— Sóli Hólm (@SoliHolm) April 6, 2016 Var einhver að tala um tvær þjóðir? Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim - Vísir https://t.co/i4xdDTWS9X via @visir_is— Ólína Kjerúlf (@OlinaThorvardar) April 6, 2016 Ef ég væri gift SDG þá myndi ég líka panta mér ferð út í geim— ShawarmaQueen (@kolla_swag666) April 6, 2016 Accusativus cum infinitivo dagsins hlýtur fyrirsögnin:"Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim."— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) April 6, 2016 Hvernig veit Sigmundur að Anna var ekki á leiðinni út í geim? Þau voru ekki gift á þessum tíma?— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) April 6, 2016 Sannleikurinn er sá að það var ég sem pantaði mér far út í geim. Ég biðst afsökunar að hafa notað nafnið Anna Sigurlaug.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 6, 2016 Ætlaði Anna Sigurlaug að leysa málin með því að koma Sigmundi á sporbaug?https://t.co/yrcHuRM52I— Andrés Ingi (@andresingi) April 6, 2016 pic.twitter.com/HGKiRdgTX8— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) April 6, 2016 #cashljós Tweets
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira