Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017 María Óskarsdóttir skrifar 22. nóvember 2016 07:00 Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. Kjör meginþorra örorkulífeyrisþega eru mjög bág, en lífeyrir almannatrygginga hefur lítið hækkað en á sama tíma hefur húsnæðis- og heilbrigðiskostnaður ítrekað hækkað. Síðustu ár hafa árlegar hækkanir lífeyris almannatrygginga verið á bilinu 3% til 9,7%, nema fyrir árið 2010 þegar engin hækkun varð. Slíkar prósentuhækkanir á lágar tekjur þýða lágar krónutöluhækkanir. Óskertur örorkulífeyrir almannatrygginga hefur hækkað um 60 þús. kr. frá árinu 2009, en hann er í dag kr. rúmar 212 þúsund kr. sem þýðir rúmar 185 þús. kr. útborgað. Miðgildi heildartekna örorkulífeyrisþega er lítið hærra, eða rúmar 250 þús. kr. og hefur hækkað um 50 þús. kr. frá árinu 2009. Á sama tíma hafa heildarlaun fullvinnandi launamanna hækkað þrisvar sinnum meira eða um 150 þúsund kr. Reyndar er það svo að örorkulífeyrir almannatrygginga hefur hækkað mun minna en launavísitalan á sama tímabili og hefur valdið mikilli kjaraskerðingu hjá öryrkjum. Kjarahópur ÖBÍ leggur megin áherslu á eftirfarandi tillögur til að bæta kjör örorkulífeyrisþega: Lífeyrir almannatrygginga hækki í 390.250 kr. á mánuði og dregið verði verulega úr tekjutryggingum í almannatryggingakerfinu. Þá er lagt til að persónuafsláttur hækki og verðgildi hans verði sama og hann var við upphaf staðgreiðslukerfisins árið 1988.Ekki lúxusviðmið Upphæðin 390.250 kr. er ekki úr lausu lofti gripin heldur er hérna stuðst við framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara, en það viðmið gerir ráð fyrir mánaðarlegum útgjöldum samtals 134.108 kr. fyrir utan húsnæðiskostnað. Hér er ekki um neitt lúxusviðmið að ræða, langt frá því, heldur getur framfærsluviðmiðið gefið vísbendingar um hvaða tekjur einstaklingur þarf að lágmarki til að geta framfleytt sér. Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara er ætlað til styttri tíma heldur en viðmið ýmissa annarra t.d. dæmigerð viðmið velferðarráðuneytisins. Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara og neysluviðmið velferðarráðuneytisins eru sett fram án húsnæðiskostnaðar. Því er bætt við áætluðum húsnæðiskostnaði að upphæð 157.500 kr. á mánuði. Ætla má að barnlaus einstaklingur þurfi að minnsta kosti 296.608 kr. á mánuði til ráðstöfunar til að standa undir lágmarksframfærslu. Til að hafa ráðstöfunartekjur að upphæð 296.608 kr. á mánuði þarf einstaklingur að vera með 390.250 kr. á mánuði fyrir skatt. Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál leggur því áherslu á að lífeyrir almannatrygginga sé ekki undir 390 þúsund kr. á mánuði. Kjarahópur ÖBÍ leggur enn fremur áherslu á að draga þurfi verulega úr tekjutengingum og þá sérstaklega að afnema þurfi krónu á móti krónu skerðingar. Því leggur hópurinn til að sérstök framfærsluuppbót, sem skerðist krónu á móti krónu við nær allar tekjur, verði felld inn í tekjutrygginguna og breyting þessi verði taki gildi þann 1. janúar 2017.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega. Kjör meginþorra örorkulífeyrisþega eru mjög bág, en lífeyrir almannatrygginga hefur lítið hækkað en á sama tíma hefur húsnæðis- og heilbrigðiskostnaður ítrekað hækkað. Síðustu ár hafa árlegar hækkanir lífeyris almannatrygginga verið á bilinu 3% til 9,7%, nema fyrir árið 2010 þegar engin hækkun varð. Slíkar prósentuhækkanir á lágar tekjur þýða lágar krónutöluhækkanir. Óskertur örorkulífeyrir almannatrygginga hefur hækkað um 60 þús. kr. frá árinu 2009, en hann er í dag kr. rúmar 212 þúsund kr. sem þýðir rúmar 185 þús. kr. útborgað. Miðgildi heildartekna örorkulífeyrisþega er lítið hærra, eða rúmar 250 þús. kr. og hefur hækkað um 50 þús. kr. frá árinu 2009. Á sama tíma hafa heildarlaun fullvinnandi launamanna hækkað þrisvar sinnum meira eða um 150 þúsund kr. Reyndar er það svo að örorkulífeyrir almannatrygginga hefur hækkað mun minna en launavísitalan á sama tímabili og hefur valdið mikilli kjaraskerðingu hjá öryrkjum. Kjarahópur ÖBÍ leggur megin áherslu á eftirfarandi tillögur til að bæta kjör örorkulífeyrisþega: Lífeyrir almannatrygginga hækki í 390.250 kr. á mánuði og dregið verði verulega úr tekjutryggingum í almannatryggingakerfinu. Þá er lagt til að persónuafsláttur hækki og verðgildi hans verði sama og hann var við upphaf staðgreiðslukerfisins árið 1988.Ekki lúxusviðmið Upphæðin 390.250 kr. er ekki úr lausu lofti gripin heldur er hérna stuðst við framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara, en það viðmið gerir ráð fyrir mánaðarlegum útgjöldum samtals 134.108 kr. fyrir utan húsnæðiskostnað. Hér er ekki um neitt lúxusviðmið að ræða, langt frá því, heldur getur framfærsluviðmiðið gefið vísbendingar um hvaða tekjur einstaklingur þarf að lágmarki til að geta framfleytt sér. Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara er ætlað til styttri tíma heldur en viðmið ýmissa annarra t.d. dæmigerð viðmið velferðarráðuneytisins. Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara og neysluviðmið velferðarráðuneytisins eru sett fram án húsnæðiskostnaðar. Því er bætt við áætluðum húsnæðiskostnaði að upphæð 157.500 kr. á mánuði. Ætla má að barnlaus einstaklingur þurfi að minnsta kosti 296.608 kr. á mánuði til ráðstöfunar til að standa undir lágmarksframfærslu. Til að hafa ráðstöfunartekjur að upphæð 296.608 kr. á mánuði þarf einstaklingur að vera með 390.250 kr. á mánuði fyrir skatt. Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál leggur því áherslu á að lífeyrir almannatrygginga sé ekki undir 390 þúsund kr. á mánuði. Kjarahópur ÖBÍ leggur enn fremur áherslu á að draga þurfi verulega úr tekjutengingum og þá sérstaklega að afnema þurfi krónu á móti krónu skerðingar. Því leggur hópurinn til að sérstök framfærsluuppbót, sem skerðist krónu á móti krónu við nær allar tekjur, verði felld inn í tekjutrygginguna og breyting þessi verði taki gildi þann 1. janúar 2017.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun