Skartgriparánið í Hafnarfirði: Mest farið fram á fimm ára fangelsi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2016 18:15 Axel Karl Gíslason vísir/gva Héraðssaksóknari fer fram fram á að Axel Karl Gíslason fái fimm ára fangelsisdóm fyrir þátt hans í vopnuðu skartgriparáni. Þá er farið fram á fjögurra ára fangelsi yfir Mikael Má Pálssyni en honum er gert að sök að hafa skipulagt ránið og tekið við þýfinu. Tveggja og hálfs árs fangelsi er krafist yfir þriðja manninum, Ásgeiri Heiðari Stefánssyni. Aðalmeðferð lauk í Héraðsdómi Reykjaness í dag og var málið dómtekið að því loknu. Axel Karli og Ásgeiri Heiðari er gert að sök að hafa ráðist vopnaðir inn í Gullsmiðjuna við Lækjargötu í Hafnarfirði og haft á brott skartgripi að verðmæti tæplega tveggja milljóna króna. Við þingfestingu málsins neituðu mennirnir sök en auk skartgriparánsins er Axel ákærður fyrir að hafa skotið úr loftskammbyssu í átt að lögreglumönnum og að hafa rænt sömu verslun mánuði áður. Þá hafði hann á brott skartgripi fyrir 1,1 milljón króna. Allir eiga mennirnir brotaferil að baki. Líkt og áður segir var málið dómtekið í dag og má gera ráð fyrir að dómur falli í því innan fjögurra vikna. Tengdar fréttir Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15 Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22 Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45 Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Héraðssaksóknari fer fram fram á að Axel Karl Gíslason fái fimm ára fangelsisdóm fyrir þátt hans í vopnuðu skartgriparáni. Þá er farið fram á fjögurra ára fangelsi yfir Mikael Má Pálssyni en honum er gert að sök að hafa skipulagt ránið og tekið við þýfinu. Tveggja og hálfs árs fangelsi er krafist yfir þriðja manninum, Ásgeiri Heiðari Stefánssyni. Aðalmeðferð lauk í Héraðsdómi Reykjaness í dag og var málið dómtekið að því loknu. Axel Karli og Ásgeiri Heiðari er gert að sök að hafa ráðist vopnaðir inn í Gullsmiðjuna við Lækjargötu í Hafnarfirði og haft á brott skartgripi að verðmæti tæplega tveggja milljóna króna. Við þingfestingu málsins neituðu mennirnir sök en auk skartgriparánsins er Axel ákærður fyrir að hafa skotið úr loftskammbyssu í átt að lögreglumönnum og að hafa rænt sömu verslun mánuði áður. Þá hafði hann á brott skartgripi fyrir 1,1 milljón króna. Allir eiga mennirnir brotaferil að baki. Líkt og áður segir var málið dómtekið í dag og má gera ráð fyrir að dómur falli í því innan fjögurra vikna.
Tengdar fréttir Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15 Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35 Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22 Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45 Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Skartgriparánið í Hafnarfirði: Aðeins lítill hluti þýfisins fundinn Þrír eru grunaðir um ránið og situr einn þeirra í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. 11. nóvember 2015 14:15
Skartgriparán í Hafnarfirði: Annar maður handtekinn með afbrotaferil og fíkniefnatengda sögu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut að lögreglu með loftbyssu í Keflavík í gærkvöldi. 23. október 2015 14:35
Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29. febrúar 2016 12:22
Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29. febrúar 2016 13:45
Lögregla biðlar til almennings: Ofsaakstur og árekstur eftir hrottalegt skartgriparán í Lækjargötu Tjónið hleypur á milljónum en starfsmaður á sextugsaldri flúði grímuklædda ræningja vopnaða exi. Einn var handtekinn í gærkvöldi eftir að hafa skotið af stuttu færi á lögreglumenn úr loftbyssu. 23. október 2015 11:15