Obama vill grafa síðustu leifar kalda stríðsins Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 23:26 Obama og Castro á góðri stund í gær á viðureign bandaríska hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays og kúbverska landsliðsins. Visir/Getty Forseti Bandaríkjanna Barack Obama hvatti bandaríska þingmenn til þess að leggja sitt að mörkum til að afnema viðskiptabannið á Kúbu. Það gerði hann í ávarpi sínu í Grand theater í Havana á þriðjudag. Hann sagði bannið hafa verið mistök frá upphafi og að nú sé tími til kominn að sleppa af því tökunum. Í ræðu sinni hvatti hann einnig kommúnistastjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Bandaríkin settu fyrst viðskiptabann á Kúbu árið 1960, tveimur árum eftir uppreisn kommúnista þar. Þá var útflutningur vara til Kúbu að miklu leyti bannaður nema fyrir mat, lyf og aðrar munaðar vörur. Árið 1962 var ákveðið að bannið myndi ná yfir allan útflutning vara frá Bandaríkjunum. Í ræðu sinni sagði Obama að viðskiptabannið hafi kostaði þjóð sína rúmlega billjón dollara á síðustu fimmtíu árum. Obama er fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjana til þess að heimsækja Kúbu í 88 ár. Í ræðu sinni sagði hann að einn tilgangur heimsóknar sinnar væri að „grafa síðustu leyfar kalda stríðsins“. Bandaríkjaforseti ávarpaði Kúbuforseta sérstaklega í ræðu sinni og sagði að þegnar allra landa ættu að vera frjálsir til þess að segja skoðun sína á hlutum án ótta. Að ávarpi loknu fylgdi Obama fjölskyldan Raúl Castro á hafnarboltaleik þar sem bandaríska liðið Tampa Bay Rays keppti á móti kúbverska landsliðinu. Fréttastofa BBC fjallar ítarlega um málið. Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26 „Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna Barack Obama hvatti bandaríska þingmenn til þess að leggja sitt að mörkum til að afnema viðskiptabannið á Kúbu. Það gerði hann í ávarpi sínu í Grand theater í Havana á þriðjudag. Hann sagði bannið hafa verið mistök frá upphafi og að nú sé tími til kominn að sleppa af því tökunum. Í ræðu sinni hvatti hann einnig kommúnistastjórn Kúbu til þess að auka frelsi þegna sinna. Bandaríkin settu fyrst viðskiptabann á Kúbu árið 1960, tveimur árum eftir uppreisn kommúnista þar. Þá var útflutningur vara til Kúbu að miklu leyti bannaður nema fyrir mat, lyf og aðrar munaðar vörur. Árið 1962 var ákveðið að bannið myndi ná yfir allan útflutning vara frá Bandaríkjunum. Í ræðu sinni sagði Obama að viðskiptabannið hafi kostaði þjóð sína rúmlega billjón dollara á síðustu fimmtíu árum. Obama er fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjana til þess að heimsækja Kúbu í 88 ár. Í ræðu sinni sagði hann að einn tilgangur heimsóknar sinnar væri að „grafa síðustu leyfar kalda stríðsins“. Bandaríkjaforseti ávarpaði Kúbuforseta sérstaklega í ræðu sinni og sagði að þegnar allra landa ættu að vera frjálsir til þess að segja skoðun sína á hlutum án ótta. Að ávarpi loknu fylgdi Obama fjölskyldan Raúl Castro á hafnarboltaleik þar sem bandaríska liðið Tampa Bay Rays keppti á móti kúbverska landsliðinu. Fréttastofa BBC fjallar ítarlega um málið.
Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26 „Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Söguleg stund þegar Obama heimsækir Kúbu Um er að ræða fyrstu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kúbu frá því að Calvin Coolidge heimsótti eyjuna fyrir 88 árum. 20. mars 2016 17:26
„Viðskiptabannið verður afnumið“ Blaðamannafundi Obama og Castro í Havana var að ljúka. Báðir forsetar töluðu um að vilja lyfta viðskiptabanninu á Kúbu. 21. mars 2016 19:19