Eldri borgarar gætu orðið af 5,3 milljörðum Haukur Ingibergsson og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar 20. september 2016 07:00 Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. Í almannatryggingafrumvarpinu eru umbótatillögur sem varða einföldun kerfisins með því að sameina grunnlífeyri, tekjutryggingu og framfærsluuppbót í einn ellilífeyri en framfærsluuppbótin, sem hefur verið með 100 prósent skerðingu gagnvart öllum öðrum tekjum, verður færð í flokk ellilífeyris þar sem skerðingin verður 45 prósent af öllum tekjum. Heimilisuppbót verður áfram sérstakur bótaflokkur fyrir þá sem búa einir.Mælt fyrir um meiri sveigjanleika Með fyrirhuguðum breytingum batnar t.d. hagur eldri kvenna sem voru heimavinnandi fram eftir aldri og sinntu heimili og börnum, en þær hafa verið í meirihluta þeirra sem hafa haft framfærsluuppbót og lágar greiðslur úr lífeyrissjóði. Jafnframt bætir breytt kerfi hag þeirra sem eiga sparifé þar sem skerðingarprósenta vegna vaxtatekna fer einnig í 45 prósent, en frá bankahruninu hefur það verið föst fjárhæð, rúmlega 98.000 kr. á ári. Það verður betra en var fyrir hrunið þar sem skerðingar prósenta á vaxtatekjum var 50 prósent. Í frumvarpinu er mælt fyrir um meiri sveigjanleika og fjölbreyttari valkosti. Hægt verður að byrja að taka ellilífeyri 65 ára eða geyma það til allt að 80 ára aldurs. Einnig að vera í hálfu starfi og taka hálfan lífeyri. Undirbúningur breytinga á almannatryggingum hefur staðið yfir í áratug. Landssamband eldri borgara væntir þess að enginn þingmaður víki sér undan því að ganga til verks og afgreiða breytingar á lögum um almannatryggingar fyrir þinglok.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til meðferðar frumvarp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á almannatryggingum. Í kostnaðarmati með frumvarpinu er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 5,3 milljarða árið 2017. Það merkir að heildargreiðslur til eldri borgara aukast um þá fjárhæð 2017. Í almannatryggingafrumvarpinu eru umbótatillögur sem varða einföldun kerfisins með því að sameina grunnlífeyri, tekjutryggingu og framfærsluuppbót í einn ellilífeyri en framfærsluuppbótin, sem hefur verið með 100 prósent skerðingu gagnvart öllum öðrum tekjum, verður færð í flokk ellilífeyris þar sem skerðingin verður 45 prósent af öllum tekjum. Heimilisuppbót verður áfram sérstakur bótaflokkur fyrir þá sem búa einir.Mælt fyrir um meiri sveigjanleika Með fyrirhuguðum breytingum batnar t.d. hagur eldri kvenna sem voru heimavinnandi fram eftir aldri og sinntu heimili og börnum, en þær hafa verið í meirihluta þeirra sem hafa haft framfærsluuppbót og lágar greiðslur úr lífeyrissjóði. Jafnframt bætir breytt kerfi hag þeirra sem eiga sparifé þar sem skerðingarprósenta vegna vaxtatekna fer einnig í 45 prósent, en frá bankahruninu hefur það verið föst fjárhæð, rúmlega 98.000 kr. á ári. Það verður betra en var fyrir hrunið þar sem skerðingar prósenta á vaxtatekjum var 50 prósent. Í frumvarpinu er mælt fyrir um meiri sveigjanleika og fjölbreyttari valkosti. Hægt verður að byrja að taka ellilífeyri 65 ára eða geyma það til allt að 80 ára aldurs. Einnig að vera í hálfu starfi og taka hálfan lífeyri. Undirbúningur breytinga á almannatryggingum hefur staðið yfir í áratug. Landssamband eldri borgara væntir þess að enginn þingmaður víki sér undan því að ganga til verks og afgreiða breytingar á lögum um almannatryggingar fyrir þinglok.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar