Fjölmennt á Austurvelli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 14:30 Frá mótmælunum. Vísir/tinni Nokkur fjöldi mótmælenda er saman kominn á Austurvelli til þess að krefjast þess að gengið verði til kosninga strax. Hópurinn Jæja stendur fyrir mótmælunum en hann stóð fyrir einum fjölmennustu mótmælum sögunnar á mánudag þegar hátt í 20 þúsund manns komu saman. Að sögn lögreglu er talið að um sex þúsund manns séu á Austurvelli í dag. Ræðumenn eru Illugi Jökulsson og Sara Þórðardóttir Óskarsson. Þá leiddu saman hesta sína meðlimir út hljómsveitunum Quarashi, Ensími, Dr. Spock og Kiriyama Family sem léku nokkur vel valin lög eftir bandarísku hljómsveitina Rage Against the Machine. „Jæja-hópurinn mun á mótmælunum tilkynna um fyrirhugaðar áframhaldandi mótmælaaðgerðir. Aðgerðirnar munu beinast gegn þrásetu ríkisstjórnar Íslands sem rúin er öllu trausti, uppfyllir ekki kröfur almennings um bætt vinnubrögð á Alþingi og axlar ekki ábyrgð á þeim alvarlega siðferðislega bresti, sem og, trúnaðarbresti sem þessi ríkisstjórn hefur valdið þjóðinni,“segir á Facebook-síðu mótmælanna. Uppfært klukkan 17:40: Ranglega var sagt frá því í fréttinni að hljómsveitirnar Quarashi, Ensími og Dr. Spock hefðu komið fram á mótmælunum. Hið rétta er að meðlimir úr þessum sveitum, ásamt meðlimum úr Kiriyama Family, mynduðu band sem lék lög eftir Rage Against the Machine. Þá var tekið fram að Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, væri í hljómsveitinni Dr. Spock en hann kom ekki fram á þessum tónleikum á mótmælunum. Burt með þessa ríkisstjórn!Posted by Jæja on 9. apríl 2016 vísir/stefán rafnvísir/egillvísir/egillvísir/egill Þúsundir manna mættu á Austurvöll í dag til að mótmæla ríkisstjórninni. Þekktir tónlistarmenn komu fram. Nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2.Posted by Kvöldfréttir Stöðvar 2 on 9. apríl 2016 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira
Nokkur fjöldi mótmælenda er saman kominn á Austurvelli til þess að krefjast þess að gengið verði til kosninga strax. Hópurinn Jæja stendur fyrir mótmælunum en hann stóð fyrir einum fjölmennustu mótmælum sögunnar á mánudag þegar hátt í 20 þúsund manns komu saman. Að sögn lögreglu er talið að um sex þúsund manns séu á Austurvelli í dag. Ræðumenn eru Illugi Jökulsson og Sara Þórðardóttir Óskarsson. Þá leiddu saman hesta sína meðlimir út hljómsveitunum Quarashi, Ensími, Dr. Spock og Kiriyama Family sem léku nokkur vel valin lög eftir bandarísku hljómsveitina Rage Against the Machine. „Jæja-hópurinn mun á mótmælunum tilkynna um fyrirhugaðar áframhaldandi mótmælaaðgerðir. Aðgerðirnar munu beinast gegn þrásetu ríkisstjórnar Íslands sem rúin er öllu trausti, uppfyllir ekki kröfur almennings um bætt vinnubrögð á Alþingi og axlar ekki ábyrgð á þeim alvarlega siðferðislega bresti, sem og, trúnaðarbresti sem þessi ríkisstjórn hefur valdið þjóðinni,“segir á Facebook-síðu mótmælanna. Uppfært klukkan 17:40: Ranglega var sagt frá því í fréttinni að hljómsveitirnar Quarashi, Ensími og Dr. Spock hefðu komið fram á mótmælunum. Hið rétta er að meðlimir úr þessum sveitum, ásamt meðlimum úr Kiriyama Family, mynduðu band sem lék lög eftir Rage Against the Machine. Þá var tekið fram að Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, væri í hljómsveitinni Dr. Spock en hann kom ekki fram á þessum tónleikum á mótmælunum. Burt með þessa ríkisstjórn!Posted by Jæja on 9. apríl 2016 vísir/stefán rafnvísir/egillvísir/egillvísir/egill Þúsundir manna mættu á Austurvöll í dag til að mótmæla ríkisstjórninni. Þekktir tónlistarmenn komu fram. Nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2.Posted by Kvöldfréttir Stöðvar 2 on 9. apríl 2016
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira