Góðan daginn Íslendingar Helga María Guðmundsdóttir skrifar 27. júní 2016 10:37 Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Skoðun Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. En í dag er ég farin að heilsa annarri hvorri manneskju sem framhjá mér gengur. Það þarf ekki alltaf að vera að ég þekki einstaklinginn heldur getur hún verið lík einhverjum sem ég þekki eða ég hef séð hana í sjónvarpinu, en það bregst ekki að mér er alltaf heilsað til baka. Stundum þegar ég sé einhvern kunnuglegan þá byrja ég að brosa og hvað gerist, ég fæ bros til baka. Fjölskyldan mín og vinir hafa tekið eftir þessum eiginleika mínum og hefur litla systir sérstaklegt gefið þessu eftirtekt, enda benti hún mér á það í gær að ég væri að heilsa dömunni sem var að afgreiða mig í skóbúðinni nokkrum mínútum áður. En það skemmtilega við þetta allt saman er hvað Íslendingar eru opnir og eru tilbúnir að bjóða góðan daginn við hvaða tilefni sem er. Við erum tilbúin að viðurkenna að við erum ekki öll eins og að fagna skal öllum fjölbreytileika.Hvernig eru Íslendingar? Ég hef oft verið spurð hvað einkennir Íslendinga. Ég á erfitt með að svara þar sem íslenska flóran er mjög fjölbreytt. En auðvelt er að nefna að við erum góð í íþróttum, margir hafa nælt sér í háskólagráðu, við erum með mannanafnanefnd sem er alltaf jafn gaman að segja frá og já, við erum með góða nærveru. Allavega heimsækja okkur hundruðir erlendra ferðamanna í hverjum mánuði og ástæðan er ekki einungis fallega náttúran okkar og lundabúðirnar, heldur einnig Íslendingar. Fólk kemur þar sem það er búið að heyra af gestrisni okkar og að gaman sé að heimsækja land og þjóð. Hérna kemur fólk til að kynnast okkur og njóta lífsins. Nú þegar Evrópumótið stendur sem hæst þá kemur samheldnin svo vel fram sem einkennir okkar þjóð. Stuðningurinn og jákvæði andinn smitar frá sér og mjög margir eru farnir að halda með Íslandi því þeir vilja taka þátt í þessari ólýsanlegu stemmingu. Sjaldan hefur land og þjóð fengið jafn mikla landkynningu, bæði vegna stórkostlegs árangurs og leiðsheild íslenska liðsins og einnig vegna liðsheild áhorfenda og prúðsemi. Árangur okkar á mótinu verður ekki aðeins mældur á þekkingu okkar á leiknum heldur einnig það að við trúum á okkur. Það skiptir höfuðmáli, áfram Ísland og áfram Íslendingar.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar