Sýndi Söru „ekki eðlilega tillitsemi eða háttvísi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. mars 2016 16:56 Ólafía B. Rafnsdóttir er formaður VR. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sýndi Söru Lind Guðbergsdóttur ekki eðlilega tillitsemi eða háttvísi í starfi sínu þær níu vikur sem þær unnu saman. Þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar sem kveðinn var upp í dag þar sem VR var sýknað af kröfu Söru Lindar um miskabætur. Vísir greindi frá dómnum fyrr í dag. Sálfræðingarnir sem skoðuðu samskipti Ólafíu og Söru töldu ekki neikvæða eða niðurlægjandi hegðun af hálfu formannsins að leita framhjá henni og til undirmanns enda var sá reynslumikill. Aftur á móti var komist að þeirri niðurstöðu að formaðurinn hefði átt að útskýra þetta fyrir áfrýjanda og ámælisvert væri að verða ekki við óskum áfrýjanda um að ræða stöðu hennar. Einnig var fundið að því að áfrýjandi hefði á fundi með trúnaðarmönnum, trúnaðarráði og starfsfólki félagsins um kjaramál, sem heyrðu undir ábyrgðarsvið áfrýjanda, hvorki haft hlutverk né verið höfð með í ráðum. Þá var talið aðfinnsluvert að formaðurinn hefði án gildrar ástæðu sniðgengið óskir áfrýjanda um frekara samráð, en þessi framkoma gæti ekki talist harkaleg, gróf eða verulega ógnandi, þótt hún hefði verið viðvarandi. Ávirðingarnar í garð Ólafíu voru þó ekki taldar það alvarlegar eða þess eðlis að þær vörðuðu miskabótaábyrgð.Einn dómari af þremur taldi Söru eiga rétt á bótum Ólafur Börkur Þorvaldsson, einn þriggja dómara í málinu, skilaði sératkvæði í málinu. Hann tekur undir með hinum dómurunum tveimur að uppsögnin hafi verið lögmæt en telur aftur á móti að Sara Lind hafi orðið fyrir miska. Vísar Ólafur Börkur til skýrslna tveggja sálfræðinga þar sem hegðun Ólafíu var metin annars vegar ámælisverð og hins vegar aðfinnsluverð og viðvarandi. Í því sambandi yrði að telja að Ólafía hefði sýnt af sér verulegt gáleysi sem formaður stéttarfélags. Taldi hann að Sara Lind hefði því átt rétt á bótum. Auk þess hefði VR átt að greiða málskostnað Söru Lindar.Dóm Hæstaréttar í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli VR hefur verið sýknað af tveggja milljóna króna skaðabótakröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur. 3. mars 2016 15:32 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sýndi Söru Lind Guðbergsdóttur ekki eðlilega tillitsemi eða háttvísi í starfi sínu þær níu vikur sem þær unnu saman. Þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar sem kveðinn var upp í dag þar sem VR var sýknað af kröfu Söru Lindar um miskabætur. Vísir greindi frá dómnum fyrr í dag. Sálfræðingarnir sem skoðuðu samskipti Ólafíu og Söru töldu ekki neikvæða eða niðurlægjandi hegðun af hálfu formannsins að leita framhjá henni og til undirmanns enda var sá reynslumikill. Aftur á móti var komist að þeirri niðurstöðu að formaðurinn hefði átt að útskýra þetta fyrir áfrýjanda og ámælisvert væri að verða ekki við óskum áfrýjanda um að ræða stöðu hennar. Einnig var fundið að því að áfrýjandi hefði á fundi með trúnaðarmönnum, trúnaðarráði og starfsfólki félagsins um kjaramál, sem heyrðu undir ábyrgðarsvið áfrýjanda, hvorki haft hlutverk né verið höfð með í ráðum. Þá var talið aðfinnsluvert að formaðurinn hefði án gildrar ástæðu sniðgengið óskir áfrýjanda um frekara samráð, en þessi framkoma gæti ekki talist harkaleg, gróf eða verulega ógnandi, þótt hún hefði verið viðvarandi. Ávirðingarnar í garð Ólafíu voru þó ekki taldar það alvarlegar eða þess eðlis að þær vörðuðu miskabótaábyrgð.Einn dómari af þremur taldi Söru eiga rétt á bótum Ólafur Börkur Þorvaldsson, einn þriggja dómara í málinu, skilaði sératkvæði í málinu. Hann tekur undir með hinum dómurunum tveimur að uppsögnin hafi verið lögmæt en telur aftur á móti að Sara Lind hafi orðið fyrir miska. Vísar Ólafur Börkur til skýrslna tveggja sálfræðinga þar sem hegðun Ólafíu var metin annars vegar ámælisverð og hins vegar aðfinnsluverð og viðvarandi. Í því sambandi yrði að telja að Ólafía hefði sýnt af sér verulegt gáleysi sem formaður stéttarfélags. Taldi hann að Sara Lind hefði því átt rétt á bótum. Auk þess hefði VR átt að greiða málskostnað Söru Lindar.Dóm Hæstaréttar í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli VR hefur verið sýknað af tveggja milljóna króna skaðabótakröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur. 3. mars 2016 15:32 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Uppsögn Söru Lindar ekki ólögmæt en dómur klofinn í eineltismáli VR hefur verið sýknað af tveggja milljóna króna skaðabótakröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur. 3. mars 2016 15:32
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent