Björgunarsveitir missa vonina í Kolkata Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2016 08:45 Um hundrað metra kafli hrundi. Vísir/EPA Björgunaraðilar í Kolkata í Indlandi eru að missa vonina á því að fleiri muni finnast lifandi undir stórri umferðarbrú sem hrundi þar í gær. Minnst 23 eru látnir og tugir eru særðir en unnið var í nótt að leit á fleiri eftirlifendum. Búið er að bjarga 67 undan brúnni. Yfirmaður Almannavarna Indlands segir aðgerðir í Kolkata vera á lokastigi. Nú sé markmiðið að hreinsa brak af vettvangi og finna leifar fólks sem fórst. Engar líkur séu á því að fleiri finnist á lífi. Ekki er vitað hve margir eru enn undir brúnni. Smíði umferðarbrúnnar hófst árið 2009 og hefur smíðin gengið illa. Um hundrað metra stykki féll á fjölfarna götu í gær. Atvikið náðist á upptökur úr öryggismyndavélum og hefur myndband af því verið birt í fjölmiðlum í Indlandi og víðar. Við vörum við myndefninu hér að neðan, þar sem það getur vakið óhug fólks.CCTV video shows the moment when #Kolkata flyover crashed on roadhttps://t.co/rHprtnq4pY #MSG— Er kanu Manchanda (@9041Kiran) March 31, 2016 At least 23 people killed when a partially built flyover collapsed in #Kolkata #India. More than 100 injured.https://t.co/wXiq2q0INL— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) April 1, 2016 Tengdar fréttir Fjölmargir látnir eftir að brú hrundi á Indlandi Tíu manns hið minnsta eru látnir og á annað hundrað er saknað eftir að vegbrú hrundi í indversku borginni Kalkútta. 31. mars 2016 10:05 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Björgunaraðilar í Kolkata í Indlandi eru að missa vonina á því að fleiri muni finnast lifandi undir stórri umferðarbrú sem hrundi þar í gær. Minnst 23 eru látnir og tugir eru særðir en unnið var í nótt að leit á fleiri eftirlifendum. Búið er að bjarga 67 undan brúnni. Yfirmaður Almannavarna Indlands segir aðgerðir í Kolkata vera á lokastigi. Nú sé markmiðið að hreinsa brak af vettvangi og finna leifar fólks sem fórst. Engar líkur séu á því að fleiri finnist á lífi. Ekki er vitað hve margir eru enn undir brúnni. Smíði umferðarbrúnnar hófst árið 2009 og hefur smíðin gengið illa. Um hundrað metra stykki féll á fjölfarna götu í gær. Atvikið náðist á upptökur úr öryggismyndavélum og hefur myndband af því verið birt í fjölmiðlum í Indlandi og víðar. Við vörum við myndefninu hér að neðan, þar sem það getur vakið óhug fólks.CCTV video shows the moment when #Kolkata flyover crashed on roadhttps://t.co/rHprtnq4pY #MSG— Er kanu Manchanda (@9041Kiran) March 31, 2016 At least 23 people killed when a partially built flyover collapsed in #Kolkata #India. More than 100 injured.https://t.co/wXiq2q0INL— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) April 1, 2016
Tengdar fréttir Fjölmargir látnir eftir að brú hrundi á Indlandi Tíu manns hið minnsta eru látnir og á annað hundrað er saknað eftir að vegbrú hrundi í indversku borginni Kalkútta. 31. mars 2016 10:05 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Fjölmargir látnir eftir að brú hrundi á Indlandi Tíu manns hið minnsta eru látnir og á annað hundrað er saknað eftir að vegbrú hrundi í indversku borginni Kalkútta. 31. mars 2016 10:05