Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 10:30 Geir Sveinsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karla í handbolta en hann gerði samning við HSÍ fram yfir Evrópumótið 2018. Geir tekur við starfinu af Aroni Kristjánssyni. Tilkynnt var um ráðningu Geirs á blaðamannafundi HSÍ á Hilton Hótel í gær þar sem Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, þurfti að svara beittum spurningum blaðamanna um 69 daga leitina að nýjum þjálfara. Nokkur hiti var á fundinum framan af þar sem Guðmundur útskýrði hvað var að gerast á bakvið tjöldin í þjálfaraleit landsliðsins, en meðal annars viðurkenndi hann að HSÍ talaði við Ljubomir Vranjes, þjálfara Flensburg. Upptöku af þessum hressilega blaðamannafundi má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Geir Sveinsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karla í handbolta en hann gerði samning við HSÍ fram yfir Evrópumótið 2018. Geir tekur við starfinu af Aroni Kristjánssyni. Tilkynnt var um ráðningu Geirs á blaðamannafundi HSÍ á Hilton Hótel í gær þar sem Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, þurfti að svara beittum spurningum blaðamanna um 69 daga leitina að nýjum þjálfara. Nokkur hiti var á fundinum framan af þar sem Guðmundur útskýrði hvað var að gerast á bakvið tjöldin í þjálfaraleit landsliðsins, en meðal annars viðurkenndi hann að HSÍ talaði við Ljubomir Vranjes, þjálfara Flensburg. Upptöku af þessum hressilega blaðamannafundi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Mest lesið Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Sport Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Handbolti Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Körfubolti Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1. apríl 2016 06:00
Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31. mars 2016 16:37
Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31. mars 2016 16:52
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26