Óheiðarleikinn verðlaunaður Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar 11. maí 2016 10:00 Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. Hneykslismál koma reglulega upp þar sem í ljós kemur að stjórnendur og eigendur maka krókinn á kostnað annarra – viðskiptavina, smærri hluthafa eða jafnvel allra skattborgara. Málin fara hátt til að byrja með og stóru orðin eru ekki spöruð. En svo fellur umræðan niður og þá er komið að því sorglegasta. Hinir brotlegu anda léttar, ekki bara af því að umræðan hefur beinst annað heldur líka af því að þeir sjá að svikin hafa lítil eða engin áhrif haft á afkomuna. Viðskiptavinir – almenningur eða önnur fyrirtæki – fylgja ekki orðum eftir með gjörðum og hinir brotlegu geta haldið áfram starfsemi sinni eins og ekkert hafi í skorist. Sárast svíður þetta hjá stjórnendum þeirra fyrirtækja sem fara eftir lögum og reglum því þeir sjá ekki betur en þeim sé refsað fyrir að stunda heiðarlega viðskiptahætti.„Góðkunningjar lögreglunnar“ Þetta hefur að mínu mati skapað mjög óeðlilegt umhverfi víða í íslensku atvinnulífi. Stjórnendur og eigendur fyrirtækja sjá að ávinningurinn af glæpsamlegu athæfi er mun meiri en skaðinn og því er einfaldlega tekin ákvörðun um að starfa með slíkum hætti. Þannig finnast fjölmörg dæmi um „góðkunningja lögreglunnar“ meðal stærstu fyrirtækjanna í íslensku viðskiptalífi. Sjáum t.d. hvernig tryggingafyrirtækin voru á sínum tíma mjólkuð af eigendum sínum og nú er sagan farin að endurtaka sig með svimandi háum arðgreiðslum. Annað dæmi er greiðslukortamarkaðurinn þar sem ég starfa þar sem hin fyrirtækin á markaðnum hafa slegið hvert metið á fætur öðru í sektum vegna samkeppnislagabrota. Háttsemi stærsta fjarskiptafyrirtækis landsins kemur reglulega inn á borð Samkeppniseftirlitsins, olíufyrirtækin eru enn einu sinni til skoðunar og bankastjóri Arion banka hefur röð samkeppnislagabrota á ferilskránni. Svo mætti lengi telja.Við höfum valdið Eigum við neytendur kannski bara skilið að láta hlunnfara okkur síendurtekið? Við verðlaunum óheiðarlegt framferði fyrirtækja allt of oft með áframhaldandi viðskiptum og þá breytist ekkert. Ef við erum í alvöru ósátt við sviksemi og óeðlilega starfshætti verðum við að sýna að slík hegðun hefur afleiðingar. Hættum að skipta við óheiðarleg fyrirtæki, færum viðskiptin annað og þá fyrst fara eigendur og stjórnendur að sjá að það borgi sig að starfa heiðarlega. Það skiptir máli við hverja við skiptum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Það hefur oft verið sorglegt að lesa íslenskar viðskiptafréttir síðustu árin. Hneykslismál koma reglulega upp þar sem í ljós kemur að stjórnendur og eigendur maka krókinn á kostnað annarra – viðskiptavina, smærri hluthafa eða jafnvel allra skattborgara. Málin fara hátt til að byrja með og stóru orðin eru ekki spöruð. En svo fellur umræðan niður og þá er komið að því sorglegasta. Hinir brotlegu anda léttar, ekki bara af því að umræðan hefur beinst annað heldur líka af því að þeir sjá að svikin hafa lítil eða engin áhrif haft á afkomuna. Viðskiptavinir – almenningur eða önnur fyrirtæki – fylgja ekki orðum eftir með gjörðum og hinir brotlegu geta haldið áfram starfsemi sinni eins og ekkert hafi í skorist. Sárast svíður þetta hjá stjórnendum þeirra fyrirtækja sem fara eftir lögum og reglum því þeir sjá ekki betur en þeim sé refsað fyrir að stunda heiðarlega viðskiptahætti.„Góðkunningjar lögreglunnar“ Þetta hefur að mínu mati skapað mjög óeðlilegt umhverfi víða í íslensku atvinnulífi. Stjórnendur og eigendur fyrirtækja sjá að ávinningurinn af glæpsamlegu athæfi er mun meiri en skaðinn og því er einfaldlega tekin ákvörðun um að starfa með slíkum hætti. Þannig finnast fjölmörg dæmi um „góðkunningja lögreglunnar“ meðal stærstu fyrirtækjanna í íslensku viðskiptalífi. Sjáum t.d. hvernig tryggingafyrirtækin voru á sínum tíma mjólkuð af eigendum sínum og nú er sagan farin að endurtaka sig með svimandi háum arðgreiðslum. Annað dæmi er greiðslukortamarkaðurinn þar sem ég starfa þar sem hin fyrirtækin á markaðnum hafa slegið hvert metið á fætur öðru í sektum vegna samkeppnislagabrota. Háttsemi stærsta fjarskiptafyrirtækis landsins kemur reglulega inn á borð Samkeppniseftirlitsins, olíufyrirtækin eru enn einu sinni til skoðunar og bankastjóri Arion banka hefur röð samkeppnislagabrota á ferilskránni. Svo mætti lengi telja.Við höfum valdið Eigum við neytendur kannski bara skilið að láta hlunnfara okkur síendurtekið? Við verðlaunum óheiðarlegt framferði fyrirtækja allt of oft með áframhaldandi viðskiptum og þá breytist ekkert. Ef við erum í alvöru ósátt við sviksemi og óeðlilega starfshætti verðum við að sýna að slík hegðun hefur afleiðingar. Hættum að skipta við óheiðarleg fyrirtæki, færum viðskiptin annað og þá fyrst fara eigendur og stjórnendur að sjá að það borgi sig að starfa heiðarlega. Það skiptir máli við hverja við skiptum.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar