Engin lög um dagvistun fyrir leikskóla Helga Ingólfsdóttir skrifar 31. ágúst 2016 13:35 Það er heilmikil áskorun fyrir foreldra að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf. Tekjur fjölskyldunnar byggjast á vinnu beggja foreldra en þegar nýr einstaklingu kemur í heiminn er fæðingarorlof í samtals níu mánuði. Með sumarleyfum foreldra má að ætla að hægt sé að brúa fyrsta árið en eftir það þurfa foreldrar á aðstoð samfélagsins að halda til þess að geta sinnt störfum sínum og þannig aflað nauðsynlegra tekna til heimilisins. Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss en algengast er að það sé við tveggja ára aldur en þó eru sum sveitarfélög eins og Hafnarfjörður að færa aldurinn niður í 18. mánuði og ennfremur eru starfandi ungbarnadeildir við einstaka leikskóla sem taka inn börn við 1. árs aldur. Það segir sig sjálft að þetta tímabil eftir að fæðingarorlofi lýkur og þangað til barn kemst inn í leiksskóla er ákaflega íþyngjandi fyrir foreldra og hefur neikvæð áhrif á möguleikann til þess að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf eins og krafa samfélagsins gerir til okkar. Það er sameiginlegt hagsmunamál samfélagsins að leysa úr því millibilsástandi sem nefnt hefur verið umönnunarbil en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn fer í leiksskóla. Skoða þarf leiðir sem fela í sér samvinnu ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu ungbarnaleikskóla ásamt því að efla og styðja við dagforeldrakerfið þannig að tryggt sé á hverjum tíma að dagvistun sé fyrir hendi. Móta þarf fjölskylduvæna stefnu varðandi umönnum barna frá fæðingu til leikskóla og skoða hver kostnaðarþáttaka ríkisins þarf að vera ef sveitarfélögin taka að sér að brúa bilið sem myndast frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til barnið byrjar í leiksskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Það er heilmikil áskorun fyrir foreldra að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf. Tekjur fjölskyldunnar byggjast á vinnu beggja foreldra en þegar nýr einstaklingu kemur í heiminn er fæðingarorlof í samtals níu mánuði. Með sumarleyfum foreldra má að ætla að hægt sé að brúa fyrsta árið en eftir það þurfa foreldrar á aðstoð samfélagsins að halda til þess að geta sinnt störfum sínum og þannig aflað nauðsynlegra tekna til heimilisins. Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss en algengast er að það sé við tveggja ára aldur en þó eru sum sveitarfélög eins og Hafnarfjörður að færa aldurinn niður í 18. mánuði og ennfremur eru starfandi ungbarnadeildir við einstaka leikskóla sem taka inn börn við 1. árs aldur. Það segir sig sjálft að þetta tímabil eftir að fæðingarorlofi lýkur og þangað til barn kemst inn í leiksskóla er ákaflega íþyngjandi fyrir foreldra og hefur neikvæð áhrif á möguleikann til þess að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf eins og krafa samfélagsins gerir til okkar. Það er sameiginlegt hagsmunamál samfélagsins að leysa úr því millibilsástandi sem nefnt hefur verið umönnunarbil en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn fer í leiksskóla. Skoða þarf leiðir sem fela í sér samvinnu ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu ungbarnaleikskóla ásamt því að efla og styðja við dagforeldrakerfið þannig að tryggt sé á hverjum tíma að dagvistun sé fyrir hendi. Móta þarf fjölskylduvæna stefnu varðandi umönnum barna frá fæðingu til leikskóla og skoða hver kostnaðarþáttaka ríkisins þarf að vera ef sveitarfélögin taka að sér að brúa bilið sem myndast frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til barnið byrjar í leiksskóla.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar