Engin lög um dagvistun fyrir leikskóla Helga Ingólfsdóttir skrifar 31. ágúst 2016 13:35 Það er heilmikil áskorun fyrir foreldra að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf. Tekjur fjölskyldunnar byggjast á vinnu beggja foreldra en þegar nýr einstaklingu kemur í heiminn er fæðingarorlof í samtals níu mánuði. Með sumarleyfum foreldra má að ætla að hægt sé að brúa fyrsta árið en eftir það þurfa foreldrar á aðstoð samfélagsins að halda til þess að geta sinnt störfum sínum og þannig aflað nauðsynlegra tekna til heimilisins. Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss en algengast er að það sé við tveggja ára aldur en þó eru sum sveitarfélög eins og Hafnarfjörður að færa aldurinn niður í 18. mánuði og ennfremur eru starfandi ungbarnadeildir við einstaka leikskóla sem taka inn börn við 1. árs aldur. Það segir sig sjálft að þetta tímabil eftir að fæðingarorlofi lýkur og þangað til barn kemst inn í leiksskóla er ákaflega íþyngjandi fyrir foreldra og hefur neikvæð áhrif á möguleikann til þess að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf eins og krafa samfélagsins gerir til okkar. Það er sameiginlegt hagsmunamál samfélagsins að leysa úr því millibilsástandi sem nefnt hefur verið umönnunarbil en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn fer í leiksskóla. Skoða þarf leiðir sem fela í sér samvinnu ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu ungbarnaleikskóla ásamt því að efla og styðja við dagforeldrakerfið þannig að tryggt sé á hverjum tíma að dagvistun sé fyrir hendi. Móta þarf fjölskylduvæna stefnu varðandi umönnum barna frá fæðingu til leikskóla og skoða hver kostnaðarþáttaka ríkisins þarf að vera ef sveitarfélögin taka að sér að brúa bilið sem myndast frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til barnið byrjar í leiksskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Það er heilmikil áskorun fyrir foreldra að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf. Tekjur fjölskyldunnar byggjast á vinnu beggja foreldra en þegar nýr einstaklingu kemur í heiminn er fæðingarorlof í samtals níu mánuði. Með sumarleyfum foreldra má að ætla að hægt sé að brúa fyrsta árið en eftir það þurfa foreldrar á aðstoð samfélagsins að halda til þess að geta sinnt störfum sínum og þannig aflað nauðsynlegra tekna til heimilisins. Bjóða þarf leikskóladvöl eða dagvistun frá 12 mánaða aldri Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss en algengast er að það sé við tveggja ára aldur en þó eru sum sveitarfélög eins og Hafnarfjörður að færa aldurinn niður í 18. mánuði og ennfremur eru starfandi ungbarnadeildir við einstaka leikskóla sem taka inn börn við 1. árs aldur. Það segir sig sjálft að þetta tímabil eftir að fæðingarorlofi lýkur og þangað til barn kemst inn í leiksskóla er ákaflega íþyngjandi fyrir foreldra og hefur neikvæð áhrif á möguleikann til þess að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf eins og krafa samfélagsins gerir til okkar. Það er sameiginlegt hagsmunamál samfélagsins að leysa úr því millibilsástandi sem nefnt hefur verið umönnunarbil en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn fer í leiksskóla. Skoða þarf leiðir sem fela í sér samvinnu ríkis og sveitarfélaga um uppbyggingu ungbarnaleikskóla ásamt því að efla og styðja við dagforeldrakerfið þannig að tryggt sé á hverjum tíma að dagvistun sé fyrir hendi. Móta þarf fjölskylduvæna stefnu varðandi umönnum barna frá fæðingu til leikskóla og skoða hver kostnaðarþáttaka ríkisins þarf að vera ef sveitarfélögin taka að sér að brúa bilið sem myndast frá því að fæðingarorlofi lýkur þar til barnið byrjar í leiksskóla.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun