„Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. mars 2016 12:13 „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því,“ segir Vilhjálmur Árnason um áfengisfrumvarpið sem afgreitt var úr nefnd til annarrar umræðu í gær. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis afgreiddi áfengisfrumvarpið til annarrar umræðu með tveimur breytingum. Áfengisfrumvarpið afnemur einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og opnar á sölu áfengis í smásöluverslunum. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar gerði þær breytingar á frumvarpinu að sett var inn ákvæði um að sveitarstjórn verði heimilt að setja það skilyrði að áfengi skuli aðgreint frá öðrum vörum í verslun og ráðherra setji nánari kröfur um aðgreininguna í reglugerð. Þá gerði nefndin breytingu á hluta þess áfengisgjalds sem fer í forvarnir. Í gildandi lögum rennur 1 prósent þess í Lýðheilsusjóð en breytingin gerir ráð fyrir að 2,5 prósent gjaldsins fari í sjóðinn og 2,5 prósent til ríkislögreglustjóra til að sinna eftirliti með framkvæmd laganna. Vilhjálmur Árnason hefur fulla trú á að frumvarpið gangi til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu.Heldurðu að þú hafir meirihluta fyrir þessu í þinginu? „Þetta dansar einhvers staðar á línunni. Það eru einhverjir óánægðir ennþá,“ segir Vilhjálmur.Ef þú ættir að veðja, hvað myndirðu veðja? „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því.“ Ólína ÞorvarðardóttirÓlína Þorvarðardóttir situr í allsherjar- og menntamálanefnd fyrir Samfylkinguna. Hún segir að í málinu takist á sjónarmið um verslunarfrelsi annars vegar og velferð hins vegar. „Það er enginn vafi á því að þeir sem aðhyllast jafnaðarstefnu og félagslegt réttlæti þeir velja auðvitað velferðarsjónarmiðin þó ég skilji ég vel að margir þingmenn hafi verið tvístígandi í málinu fram að það þessu. Ég var það til dæmis sjálf.“ Ólína segir sjálfsagt að hleypa málinu í atvæðagreiðslu.„Ég hef alltaf verið mótfallin fundatæknilegum bolabrögðum þannig að ég geri enga athugasemd við að málið komist í eðlilega umfjöllun hér í þinginu og afstaða þingsins komi fram.“ Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54 Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
„Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því,“ segir Vilhjálmur Árnason um áfengisfrumvarpið sem afgreitt var úr nefnd til annarrar umræðu í gær. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis afgreiddi áfengisfrumvarpið til annarrar umræðu með tveimur breytingum. Áfengisfrumvarpið afnemur einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og opnar á sölu áfengis í smásöluverslunum. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar gerði þær breytingar á frumvarpinu að sett var inn ákvæði um að sveitarstjórn verði heimilt að setja það skilyrði að áfengi skuli aðgreint frá öðrum vörum í verslun og ráðherra setji nánari kröfur um aðgreininguna í reglugerð. Þá gerði nefndin breytingu á hluta þess áfengisgjalds sem fer í forvarnir. Í gildandi lögum rennur 1 prósent þess í Lýðheilsusjóð en breytingin gerir ráð fyrir að 2,5 prósent gjaldsins fari í sjóðinn og 2,5 prósent til ríkislögreglustjóra til að sinna eftirliti með framkvæmd laganna. Vilhjálmur Árnason hefur fulla trú á að frumvarpið gangi til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu.Heldurðu að þú hafir meirihluta fyrir þessu í þinginu? „Þetta dansar einhvers staðar á línunni. Það eru einhverjir óánægðir ennþá,“ segir Vilhjálmur.Ef þú ættir að veðja, hvað myndirðu veðja? „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því.“ Ólína ÞorvarðardóttirÓlína Þorvarðardóttir situr í allsherjar- og menntamálanefnd fyrir Samfylkinguna. Hún segir að í málinu takist á sjónarmið um verslunarfrelsi annars vegar og velferð hins vegar. „Það er enginn vafi á því að þeir sem aðhyllast jafnaðarstefnu og félagslegt réttlæti þeir velja auðvitað velferðarsjónarmiðin þó ég skilji ég vel að margir þingmenn hafi verið tvístígandi í málinu fram að það þessu. Ég var það til dæmis sjálf.“ Ólína segir sjálfsagt að hleypa málinu í atvæðagreiðslu.„Ég hef alltaf verið mótfallin fundatæknilegum bolabrögðum þannig að ég geri enga athugasemd við að málið komist í eðlilega umfjöllun hér í þinginu og afstaða þingsins komi fram.“
Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54 Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58
Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54
Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00