„Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 16. mars 2016 12:13 „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því,“ segir Vilhjálmur Árnason um áfengisfrumvarpið sem afgreitt var úr nefnd til annarrar umræðu í gær. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis afgreiddi áfengisfrumvarpið til annarrar umræðu með tveimur breytingum. Áfengisfrumvarpið afnemur einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og opnar á sölu áfengis í smásöluverslunum. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar gerði þær breytingar á frumvarpinu að sett var inn ákvæði um að sveitarstjórn verði heimilt að setja það skilyrði að áfengi skuli aðgreint frá öðrum vörum í verslun og ráðherra setji nánari kröfur um aðgreininguna í reglugerð. Þá gerði nefndin breytingu á hluta þess áfengisgjalds sem fer í forvarnir. Í gildandi lögum rennur 1 prósent þess í Lýðheilsusjóð en breytingin gerir ráð fyrir að 2,5 prósent gjaldsins fari í sjóðinn og 2,5 prósent til ríkislögreglustjóra til að sinna eftirliti með framkvæmd laganna. Vilhjálmur Árnason hefur fulla trú á að frumvarpið gangi til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu.Heldurðu að þú hafir meirihluta fyrir þessu í þinginu? „Þetta dansar einhvers staðar á línunni. Það eru einhverjir óánægðir ennþá,“ segir Vilhjálmur.Ef þú ættir að veðja, hvað myndirðu veðja? „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því.“ Ólína ÞorvarðardóttirÓlína Þorvarðardóttir situr í allsherjar- og menntamálanefnd fyrir Samfylkinguna. Hún segir að í málinu takist á sjónarmið um verslunarfrelsi annars vegar og velferð hins vegar. „Það er enginn vafi á því að þeir sem aðhyllast jafnaðarstefnu og félagslegt réttlæti þeir velja auðvitað velferðarsjónarmiðin þó ég skilji ég vel að margir þingmenn hafi verið tvístígandi í málinu fram að það þessu. Ég var það til dæmis sjálf.“ Ólína segir sjálfsagt að hleypa málinu í atvæðagreiðslu.„Ég hef alltaf verið mótfallin fundatæknilegum bolabrögðum þannig að ég geri enga athugasemd við að málið komist í eðlilega umfjöllun hér í þinginu og afstaða þingsins komi fram.“ Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54 Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
„Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því,“ segir Vilhjálmur Árnason um áfengisfrumvarpið sem afgreitt var úr nefnd til annarrar umræðu í gær. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis afgreiddi áfengisfrumvarpið til annarrar umræðu með tveimur breytingum. Áfengisfrumvarpið afnemur einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og opnar á sölu áfengis í smásöluverslunum. Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar gerði þær breytingar á frumvarpinu að sett var inn ákvæði um að sveitarstjórn verði heimilt að setja það skilyrði að áfengi skuli aðgreint frá öðrum vörum í verslun og ráðherra setji nánari kröfur um aðgreininguna í reglugerð. Þá gerði nefndin breytingu á hluta þess áfengisgjalds sem fer í forvarnir. Í gildandi lögum rennur 1 prósent þess í Lýðheilsusjóð en breytingin gerir ráð fyrir að 2,5 prósent gjaldsins fari í sjóðinn og 2,5 prósent til ríkislögreglustjóra til að sinna eftirliti með framkvæmd laganna. Vilhjálmur Árnason hefur fulla trú á að frumvarpið gangi til þriðju umræðu og atkvæðagreiðslu.Heldurðu að þú hafir meirihluta fyrir þessu í þinginu? „Þetta dansar einhvers staðar á línunni. Það eru einhverjir óánægðir ennþá,“ segir Vilhjálmur.Ef þú ættir að veðja, hvað myndirðu veðja? „Ég hugsa að það muni rétt skríða í gegn. Ég hef trú á því.“ Ólína ÞorvarðardóttirÓlína Þorvarðardóttir situr í allsherjar- og menntamálanefnd fyrir Samfylkinguna. Hún segir að í málinu takist á sjónarmið um verslunarfrelsi annars vegar og velferð hins vegar. „Það er enginn vafi á því að þeir sem aðhyllast jafnaðarstefnu og félagslegt réttlæti þeir velja auðvitað velferðarsjónarmiðin þó ég skilji ég vel að margir þingmenn hafi verið tvístígandi í málinu fram að það þessu. Ég var það til dæmis sjálf.“ Ólína segir sjálfsagt að hleypa málinu í atvæðagreiðslu.„Ég hef alltaf verið mótfallin fundatæknilegum bolabrögðum þannig að ég geri enga athugasemd við að málið komist í eðlilega umfjöllun hér í þinginu og afstaða þingsins komi fram.“
Tengdar fréttir Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54 Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58
Segir að staða innlendra framleiðenda myndi veikjast Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að sala áfengs bjórs í búðum myndi styrkja erlend vörumerki. 15. mars 2016 17:54
Ríkisstjórn með lýðheilsu eða á móti? Ríkisstjórnin boðaði bætta lýðheilsu þegar hún tók við völdum. Lýðheilsunefnd var stofnuð þar sem lýðheilsa og forvarnarstarf er sagt vera meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Af einhverjum ástæðum hefur Sjálfstæðisflokkurinn tekið stefnu gegn forvarnarstarfi 27. janúar 2016 07:00