Kenna stelpum í Gabon að standa á eigin fótum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 16. mars 2016 07:00 Skátaflokkur Guðrúnar eftir vígsluathöfn í skátahreyfinguna. Mynd/Guðrún Björg „Við erum báðar skátar þannig að við ákváðum að byrja með þetta þar sem okkur er skylt að vera með eftirskólaprógramm fyrir stelpurnar.“ Guðrún Björg Ingimundardóttir er kennari hjá alþjóðlegum skóla í Gabon, Ecole Ruban Vert. Hún og kenískur samkennari hennar stofnuðu alþjóðlegan skátaflokk fyrir stelpur í skólanum.Guðrún Björg Ingimundardóttir„Þetta er grænn skóli sem leggur mikla áherslu á sjálfbærni og náttúruvernd þannig að okkur þótti tilvalið að byrja með skátastarf vegna þess að margt í skátastarfi er svipað og sjálfbærnin miðar að,“ segir Guðrún. „Það er virk skátahreyfing í Gabon en hún er ekki jafn opin öllum eins og á Íslandi,“ segir hún en hún telur að hreyfingin í Gabon sé mun kynjaskiptari og kristnari en þekkist á Íslandi. „Sérstaðan hjá okkur er að stelpurnar í skátaflokknum okkar eru alls staðar að. Við erum með stelpur frá Gabon, Bandaríkjunum, Líbanon, Nígeríu og Frakklandi. Það er ekki til í landinu, svo ég viti, skátafélag sem tekur á móti krökkum alls staðar að.“ Eins og fram hefur komið er einn af þáttunum að kenna stelpunum að koma fram við umhverfið af virðingu en ekki síður að efla sjálfstraust þeirra. „Við leggjum mikla áherslu á það að stelpurnar beri virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Það felur í sér að þær verði sjálfstæðir einstaklingar.“ Til að mynda kenna þær yngstu stelpunum að elda og sauma, ekki til að þær alist endilega upp til að verða húsmæður heldur til að þær geti staðið á eigin fótum. „Það helst í hendur við það að gera þetta á þann hátt að valda ekki umhverfinu skaða. Við lærum að endurvinna hráefni og rusl. Við viljum skilja við heiminn betri en við fundum hann,“ segir Guðrún. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
„Við erum báðar skátar þannig að við ákváðum að byrja með þetta þar sem okkur er skylt að vera með eftirskólaprógramm fyrir stelpurnar.“ Guðrún Björg Ingimundardóttir er kennari hjá alþjóðlegum skóla í Gabon, Ecole Ruban Vert. Hún og kenískur samkennari hennar stofnuðu alþjóðlegan skátaflokk fyrir stelpur í skólanum.Guðrún Björg Ingimundardóttir„Þetta er grænn skóli sem leggur mikla áherslu á sjálfbærni og náttúruvernd þannig að okkur þótti tilvalið að byrja með skátastarf vegna þess að margt í skátastarfi er svipað og sjálfbærnin miðar að,“ segir Guðrún. „Það er virk skátahreyfing í Gabon en hún er ekki jafn opin öllum eins og á Íslandi,“ segir hún en hún telur að hreyfingin í Gabon sé mun kynjaskiptari og kristnari en þekkist á Íslandi. „Sérstaðan hjá okkur er að stelpurnar í skátaflokknum okkar eru alls staðar að. Við erum með stelpur frá Gabon, Bandaríkjunum, Líbanon, Nígeríu og Frakklandi. Það er ekki til í landinu, svo ég viti, skátafélag sem tekur á móti krökkum alls staðar að.“ Eins og fram hefur komið er einn af þáttunum að kenna stelpunum að koma fram við umhverfið af virðingu en ekki síður að efla sjálfstraust þeirra. „Við leggjum mikla áherslu á það að stelpurnar beri virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Það felur í sér að þær verði sjálfstæðir einstaklingar.“ Til að mynda kenna þær yngstu stelpunum að elda og sauma, ekki til að þær alist endilega upp til að verða húsmæður heldur til að þær geti staðið á eigin fótum. „Það helst í hendur við það að gera þetta á þann hátt að valda ekki umhverfinu skaða. Við lærum að endurvinna hráefni og rusl. Við viljum skilja við heiminn betri en við fundum hann,“ segir Guðrún.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira