Ástæðan er sú að starfsmaður verslunarinnar var ekki reiðubúinn að endurgreiða konunni fyrir fisk sem hún hafði keypt. Fiskurinn lést stuttu síðar og var hún ekki paránægð með örlög hans.
Eins og alltaf var aðili á staðnum með snjallsíma og náðist atvikið á myndbandi, sem sjá má hér að neðan.