Bíll ársins í station útgáfu Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2016 09:48 Opel Astra Sports Tourer. Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent
Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent