Miðaldra ríkir karlmenn tala mest í símann undir stýri Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 13. október 2016 07:00 Samkvæmt Sjóvá eru ökumenn 23 sinnum líklegri að lenda í slysi sé síminn notaður undir stýri. vísir/stefán Ómögulegt er að segja til um hversu mörg tjón verða á hverju ári vegna símanotkunar ökumanna. Langflestir ökumenn neita því nefnilega staðfastlega að hafa verið með símann uppi ef slys ber að höndum. Lögreglan, tryggingafélög og Samgöngustofa geta ekki sett nákvæma tölu á slys sem tengjast símanotkun því margir neiti því að hafa verið að gera eitthvað í símanum. Þó er ljóst að mjög margir nota símann á meðan ekið er og oft er síminn orsakavaldurinn, þó það sé erfitt að sanna það. Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri Sjóvá, segir að fyrirtækið hafi verið að skoða málið. „Við höfum ekki beinar tjóna- eða slysatölur en sýnileg notkun hefur aukist – það er á hreinu,“ segir hann.Sigurjón AndréssonSamkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Sjóvá komi fram að yfir 30 prósent ökumanna senda skilaboð undir stýri en yfir 90% telja það vera mjög hættulegt. Sumir halda að það séu yngstu ökumennirnir sem nota símana mest, en samkvæmt okkar könnun er það ekki endilega þannig. Þeir sem hringja og svara í síma oftast í umferðinni eru karlar á aldrinum 35-44 ára sem hafa góðar tekjur.“ Sigurjón segir að Sjóvá hafi lengi verið að vekja athygli á hættunni sem felst í því að nota símann á einn eða annan hátt undir stýri. „Við verðum að taka okkur á. Að taka ákvörðun um að nota ekki símana þegar við erum að keyra. Lang oftast erum við ekki nema nokkrar mínútur í bílnum í einu. Hvað er svo áríðandi í símanum sem réttlætir svo stórkostlega áhættu að stofna lífi og limum annarra í hættu. Hvaða rétt höfum við á því?“ spyr hann. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ómögulegt er að segja til um hversu mörg tjón verða á hverju ári vegna símanotkunar ökumanna. Langflestir ökumenn neita því nefnilega staðfastlega að hafa verið með símann uppi ef slys ber að höndum. Lögreglan, tryggingafélög og Samgöngustofa geta ekki sett nákvæma tölu á slys sem tengjast símanotkun því margir neiti því að hafa verið að gera eitthvað í símanum. Þó er ljóst að mjög margir nota símann á meðan ekið er og oft er síminn orsakavaldurinn, þó það sé erfitt að sanna það. Sigurjón Andrésson, markaðsstjóri Sjóvá, segir að fyrirtækið hafi verið að skoða málið. „Við höfum ekki beinar tjóna- eða slysatölur en sýnileg notkun hefur aukist – það er á hreinu,“ segir hann.Sigurjón AndréssonSamkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Sjóvá komi fram að yfir 30 prósent ökumanna senda skilaboð undir stýri en yfir 90% telja það vera mjög hættulegt. Sumir halda að það séu yngstu ökumennirnir sem nota símana mest, en samkvæmt okkar könnun er það ekki endilega þannig. Þeir sem hringja og svara í síma oftast í umferðinni eru karlar á aldrinum 35-44 ára sem hafa góðar tekjur.“ Sigurjón segir að Sjóvá hafi lengi verið að vekja athygli á hættunni sem felst í því að nota símann á einn eða annan hátt undir stýri. „Við verðum að taka okkur á. Að taka ákvörðun um að nota ekki símana þegar við erum að keyra. Lang oftast erum við ekki nema nokkrar mínútur í bílnum í einu. Hvað er svo áríðandi í símanum sem réttlætir svo stórkostlega áhættu að stofna lífi og limum annarra í hættu. Hvaða rétt höfum við á því?“ spyr hann. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira