Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 22:56 Guðmundur Guðmundsson. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari). EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson segir að riðillinn sem Danmörk fékk í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó sé afar sterkur en Danir verða í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Tvö lið úr riðlinum fara á leikana í sumar. Í dag kom endanlega í ljós hvernig skipan riðlanna þriggja í undankeppninni verður. „Þetta er erfiður riðill sem við fengum. Við sáum Noreg og Króatíu spila um bronsið á EM í dag og þetta eru tvö mjög góð lið,“ sagði Guðmundur í viðtali sem birtist á heimasíðu danska handknattleikssambandsins í dag. Danir hafa sótt um að fá að halda riðilinn í Danmörku en keppt verður í honum í apríl. „Það væri mikill kostur að fá að spila á heimavelli. Riðillinn er það erfiður að það hefði mikið að segja að fá að spila í Danmörku.“ Danmörk endað í sjötta sæti á EM í Póllandi eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi í lokaleik sínum.Hér fyrir neðan má sjá hvernig riðlarnir eru skipaðir: 1. riðill: Pólland, Makedónía, Síle og Túnis. 2. riðill: Spánn, Slóvenía, Íran og Svíþjóð. 3. riðill: Danmörk, Króatía, Noregur og Barein. Tólf lið keppa á leikunum í sumar. Þau sex lið sem eru örugg áfram eru Brasilía (gestgjafi), Frakkland (heimsmeistari), Argentína (Ameríkumeistari), Katar (Asíumeistari), Þýskaland (Evrópumeistari) og Egyptaland (Afríkumeistari).
EM 2016 karla í handbolta Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Landsliðsþjálfari Dana gerði upp mótið eftir að hafa tapað síðasta leiknum á EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 20:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45