Blandaður sparnaður í áskrift Magnús Örn Guðmundsson skrifar 24. febrúar 2016 16:00 Það getur verið erfitt að spara. Mikilvægast er að taka ákvörðun um að byrja að spara og setja upp tímaplan. Erfiðara getur reynst að meta með hvaða hætti best sé að fjárfesta. Blandaðir sjóðir nýta þau tækifæri sem skapast hverju sinni á fjármálamarkaði, en mismunandi fjárfestingakostir henta á mismunandi tímum í efnahagssveiflunni. Margir velja þann kost að vera í mánaðarlegri sparnaðaráskrift. Það er erfitt að tímasetja markaði, margir segja að það sé ómögulegt. Skynsamlegt er því að fjárfesta með reglubundnum hætti í blönduðu safni verðbréfa yfir lengra tímabil. Einfaldasta leiðin til þess er að fjárfesta í blönduðum sjóðum, en þeir geta fjárfest í skuldabréfum og innlendum og erlendum hlutabréfum, auk sérhæfðra fjárfestinga líkt og lífeyrissjóðir geta gert. Allir innlendir fjárfestar hafa getað tekið þátt í þeim almennu hlutafjárútboðum sem fram hafa farið á síðustu árum. Þetta hafa verðbréfa- og fjárfestingasjóðir til að mynda gert, ekki síst sjóðir Stefnis hf., og þannig tekið þátt í því að endurreisa fjármálamarkaðinn af miklum krafti. Þúsundir Íslendinga sem eru í áskrift hjá þessum sjóðum hafa notið góðs af þessu. Með vaxandi kaupmætti gefst fólki kostur á að „eyða“ meira í sparnað og taka ríkari þátt í þessari uppbyggingu sem er að margra mati nýhafin. Stefnir er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins með um 400 milljarða í stýringu. Þar af eru sex blandaðir fjárfestingasjóðir. Slíkir sjóðir hafa verið í mikilli sókn sem sparnaðarform og eru nú reknir af nánast öllum sjóðastýringarfyrirtækjunum. Flestir hlutdeildarskírteinishafar eru í Stefni-Samvali, en sjóðurinn verður 20 ára á þessu ári. Í honum eru rúmlega 4.000 manns og fimmtungur þeirra kýs að spara mánaðarlega með áskrift í sjóðnum. Á síðustu fimm árum hefur ávöxtun verið að meðaltali 16,4% á ári. Stefnir- Eignastýringarsjóður, elsti verðbréfasjóður landsins, er einnig í flokki blandaðra sjóða en hann verður þrjátíu ára á árinu. Báðir sjóðir sluppu við stóráföll í bankahruninu, enda geta slíkir sjóðir farið inn og út úr hlutabréfum. Blandaðir sjóðir geta því verið afar góður kostur fyrir reglulegan langtímasparnað einstaklinga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Er ég að ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Sjá meira
Það getur verið erfitt að spara. Mikilvægast er að taka ákvörðun um að byrja að spara og setja upp tímaplan. Erfiðara getur reynst að meta með hvaða hætti best sé að fjárfesta. Blandaðir sjóðir nýta þau tækifæri sem skapast hverju sinni á fjármálamarkaði, en mismunandi fjárfestingakostir henta á mismunandi tímum í efnahagssveiflunni. Margir velja þann kost að vera í mánaðarlegri sparnaðaráskrift. Það er erfitt að tímasetja markaði, margir segja að það sé ómögulegt. Skynsamlegt er því að fjárfesta með reglubundnum hætti í blönduðu safni verðbréfa yfir lengra tímabil. Einfaldasta leiðin til þess er að fjárfesta í blönduðum sjóðum, en þeir geta fjárfest í skuldabréfum og innlendum og erlendum hlutabréfum, auk sérhæfðra fjárfestinga líkt og lífeyrissjóðir geta gert. Allir innlendir fjárfestar hafa getað tekið þátt í þeim almennu hlutafjárútboðum sem fram hafa farið á síðustu árum. Þetta hafa verðbréfa- og fjárfestingasjóðir til að mynda gert, ekki síst sjóðir Stefnis hf., og þannig tekið þátt í því að endurreisa fjármálamarkaðinn af miklum krafti. Þúsundir Íslendinga sem eru í áskrift hjá þessum sjóðum hafa notið góðs af þessu. Með vaxandi kaupmætti gefst fólki kostur á að „eyða“ meira í sparnað og taka ríkari þátt í þessari uppbyggingu sem er að margra mati nýhafin. Stefnir er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins með um 400 milljarða í stýringu. Þar af eru sex blandaðir fjárfestingasjóðir. Slíkir sjóðir hafa verið í mikilli sókn sem sparnaðarform og eru nú reknir af nánast öllum sjóðastýringarfyrirtækjunum. Flestir hlutdeildarskírteinishafar eru í Stefni-Samvali, en sjóðurinn verður 20 ára á þessu ári. Í honum eru rúmlega 4.000 manns og fimmtungur þeirra kýs að spara mánaðarlega með áskrift í sjóðnum. Á síðustu fimm árum hefur ávöxtun verið að meðaltali 16,4% á ári. Stefnir- Eignastýringarsjóður, elsti verðbréfasjóður landsins, er einnig í flokki blandaðra sjóða en hann verður þrjátíu ára á árinu. Báðir sjóðir sluppu við stóráföll í bankahruninu, enda geta slíkir sjóðir farið inn og út úr hlutabréfum. Blandaðir sjóðir geta því verið afar góður kostur fyrir reglulegan langtímasparnað einstaklinga.
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd Björn B Björnsson Skoðun