Eðlilegt að eignarhald á fyrirtækjum sé gagnsætt Heimir Már Pétursson skrifar 12. apríl 2016 12:51 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir eðlilegt að það liggi alltaf fyrir hverjir eigi íslensk fyrirtæki og eignarhaldið ekki falið í aflandsfélögum. Pólitískur óstöðugleiki undanfarin ár hafi haft neikvæð áhrif á atvinnulífið. Fyrirtækin í landinu verði að geta treyst því að grundvallarstoðum þeirra sé ekki kollvarpað á nokkurra ára fresti. Stjórnmálalífið á Íslandi hefur einkennst af miklum óróleika allt frá hruni efnahagslífsins í október árið 2008. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að pólitískur óróleiki geti haft töluverð áhrif á efnahagslífið. „Þegar óvissutímabil eru uppi er hættara við að fólk haldi að sér höndu með ýmsar stærri fjárfestingarákvarðanir og annað þess háttar. Auvitað hefur það með þeim hætti bein áhrif inn í efnahagslífið,“ segir Þorsteinn. Allir hafi áhyggjur af stöðunni eins og hún er eftir að upplýst hafi verið um aflandsfélag forsætisráðherrans fyrrverandi. Þótt að mörgu leyti hafi tekist mjög vel að endurreisa efnahagslífið eftir hrun eigi það ekki við um stjórnmálin. „Það er ennþá mikil ólga og vantraust. Í raun og veru má segja að það sé búið að vera standanandi riflildi í stjórnmálunum allt frá hruni,“ segir framkvæmdastjóri SA. Það sé á ábyrgð stjórnmálamanna að reyna að ná breiðari samstöðu um helstu mál samfélagsins. Menn óttist hins vegar að áfram verði nánast ekkert samtal milli stjórnar og stjórnarandstöðu hverju sinni þar sem ástandið einkennist af mikilli hörku og ósamstöðu um lykilatriði. Þá sjá menn fram á endurtekinn leik þar sem skipt er algerlega um kúrs á fjögurra ára fresti eftir því hver er við völd hverju sinni. Það býr til mikla óvissu og óstöðugleika fyrir atvinnulífið fram á veginn. Það verður auðvitað að vera einhver samstaða um grunngerð efnahagslífsins. Það sé ekki verið að endurskoða hana frá grunni á fjögurra ára fresti heldur að það sé sæmileg festa og stöðugleiki í málunum þannig að fyrirtækin viti að hverju þau gangi í í starfsumhverfi sínu frá einu ári til annars og einu kjörtímabili til annars,“ segir Þorsteinn. Á næstunni má búast við að upplýst verði um eignarhald íslenskra einstaklinga of fyrirtækja í aflandsfélögum í skattaskjólum og slík félög hafa frá því fyrir hrun átt hlut í íslenskum fyrirtækjum án þess að upplýst væri hverjir væru hinir raunverulegu eigendur. Þorsteinn segir viðbúið að þær upplýsingar muni kalla á mikla umræðu en hann telji þessi vinnubrögð heyra fortíðinni til. „Þetta fyrirkomulag sé klárlega á undanhaldi og enginn skilningur eða stuðningur við það inan atvinnulífsins í dag, að málum sé háttað með þessum hætti,“ segir Þorsteinn. Það sé eðlileg krafa aðþað liggi alltaf ljóst fyrir hverjir séu eigendur aðíslenskum fyrirtækjum. „Hverjir séu þá raunverulegir eigendur á bakvið erlend félög eða inn lend ef því er að skipta. Það er bara mjög eðlileg krafa og eðlilegt að horft sé til hvernig tryggja megi að svo verði,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir eðlilegt að það liggi alltaf fyrir hverjir eigi íslensk fyrirtæki og eignarhaldið ekki falið í aflandsfélögum. Pólitískur óstöðugleiki undanfarin ár hafi haft neikvæð áhrif á atvinnulífið. Fyrirtækin í landinu verði að geta treyst því að grundvallarstoðum þeirra sé ekki kollvarpað á nokkurra ára fresti. Stjórnmálalífið á Íslandi hefur einkennst af miklum óróleika allt frá hruni efnahagslífsins í október árið 2008. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að pólitískur óróleiki geti haft töluverð áhrif á efnahagslífið. „Þegar óvissutímabil eru uppi er hættara við að fólk haldi að sér höndu með ýmsar stærri fjárfestingarákvarðanir og annað þess háttar. Auvitað hefur það með þeim hætti bein áhrif inn í efnahagslífið,“ segir Þorsteinn. Allir hafi áhyggjur af stöðunni eins og hún er eftir að upplýst hafi verið um aflandsfélag forsætisráðherrans fyrrverandi. Þótt að mörgu leyti hafi tekist mjög vel að endurreisa efnahagslífið eftir hrun eigi það ekki við um stjórnmálin. „Það er ennþá mikil ólga og vantraust. Í raun og veru má segja að það sé búið að vera standanandi riflildi í stjórnmálunum allt frá hruni,“ segir framkvæmdastjóri SA. Það sé á ábyrgð stjórnmálamanna að reyna að ná breiðari samstöðu um helstu mál samfélagsins. Menn óttist hins vegar að áfram verði nánast ekkert samtal milli stjórnar og stjórnarandstöðu hverju sinni þar sem ástandið einkennist af mikilli hörku og ósamstöðu um lykilatriði. Þá sjá menn fram á endurtekinn leik þar sem skipt er algerlega um kúrs á fjögurra ára fresti eftir því hver er við völd hverju sinni. Það býr til mikla óvissu og óstöðugleika fyrir atvinnulífið fram á veginn. Það verður auðvitað að vera einhver samstaða um grunngerð efnahagslífsins. Það sé ekki verið að endurskoða hana frá grunni á fjögurra ára fresti heldur að það sé sæmileg festa og stöðugleiki í málunum þannig að fyrirtækin viti að hverju þau gangi í í starfsumhverfi sínu frá einu ári til annars og einu kjörtímabili til annars,“ segir Þorsteinn. Á næstunni má búast við að upplýst verði um eignarhald íslenskra einstaklinga of fyrirtækja í aflandsfélögum í skattaskjólum og slík félög hafa frá því fyrir hrun átt hlut í íslenskum fyrirtækjum án þess að upplýst væri hverjir væru hinir raunverulegu eigendur. Þorsteinn segir viðbúið að þær upplýsingar muni kalla á mikla umræðu en hann telji þessi vinnubrögð heyra fortíðinni til. „Þetta fyrirkomulag sé klárlega á undanhaldi og enginn skilningur eða stuðningur við það inan atvinnulífsins í dag, að málum sé háttað með þessum hætti,“ segir Þorsteinn. Það sé eðlileg krafa aðþað liggi alltaf ljóst fyrir hverjir séu eigendur aðíslenskum fyrirtækjum. „Hverjir séu þá raunverulegir eigendur á bakvið erlend félög eða inn lend ef því er að skipta. Það er bara mjög eðlileg krafa og eðlilegt að horft sé til hvernig tryggja megi að svo verði,“ segir Þorsteinn Víglundsson.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Sjá meira