Helmingi léttari í dag og elskar að taka þátt í bikiní-keppnum - Myndir Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2016 12:30 Donna hefur náð mögnuðum árangri. vísir Donna Gillie er þrítug kona frá Nova Scotia í Kanada en hún var 105 kíló fyrir ekki svo löngu. Í dag er hún 53 kíló og elskar að taka þátt í bikiní-keppnum. „Ég byrjaði að finna fyrir því að ég var að fitna of mikið á unglingsárunum og fór fljótlega að átta mig á því að ég var matarfíkill,“ segir Gille. „Ég borðaði alltaf of mikið, í raun alveg þar til að ég gat ekki meir. Sykurinn varð mér að falli, ég gat borðað endalaust af súkkulaði, ís og ostaköku.“ Árið 2010 ákvað hún að breyta alveg um lífstíl og hafði hún þá farið nokkrum sinnum í átak en aldrei náði hún nægilega miklum árangri. „Ég man að ég sat við skrifborðið mitt í vinnunni og mér leið mjög illa, og kom mér mjög illa fyrir.“Ótrúleg breytingÁ næstu tveimur árum missti hún þrjátíu kíló. Þarna hafði hún ekki tekið matarræðið sitt alveg í gegn og áttaði hún sig fljótlega á því að til að ná enn meiri árangri varð hún að breyta því einnig. „Ég fór að passa skammtana mjög vel og borðaði mjög mikið af ávöxtum og grænmeti,“ segir Donna, sem var alltaf með það markmið að missa yfir 50 kíló. Þegar sá árangur náðist fór hún til einkaþjálfara til að styrkja sig og ná að móta líkamann betur. Hún tók þátt í sinni fyrstu bikiní-keppni árið 2014. „Ég skráði mig ekki til leiks til að vinna einhver verðlaun, ég gerði það bara fyrir sjálfan mig. Þarna var ég akkúrat helmingi léttari en ég var þegar ég var sem þyngst.“Donna hefur starfar sem módel eftir breytinguna. Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Donna Gillie er þrítug kona frá Nova Scotia í Kanada en hún var 105 kíló fyrir ekki svo löngu. Í dag er hún 53 kíló og elskar að taka þátt í bikiní-keppnum. „Ég byrjaði að finna fyrir því að ég var að fitna of mikið á unglingsárunum og fór fljótlega að átta mig á því að ég var matarfíkill,“ segir Gille. „Ég borðaði alltaf of mikið, í raun alveg þar til að ég gat ekki meir. Sykurinn varð mér að falli, ég gat borðað endalaust af súkkulaði, ís og ostaköku.“ Árið 2010 ákvað hún að breyta alveg um lífstíl og hafði hún þá farið nokkrum sinnum í átak en aldrei náði hún nægilega miklum árangri. „Ég man að ég sat við skrifborðið mitt í vinnunni og mér leið mjög illa, og kom mér mjög illa fyrir.“Ótrúleg breytingÁ næstu tveimur árum missti hún þrjátíu kíló. Þarna hafði hún ekki tekið matarræðið sitt alveg í gegn og áttaði hún sig fljótlega á því að til að ná enn meiri árangri varð hún að breyta því einnig. „Ég fór að passa skammtana mjög vel og borðaði mjög mikið af ávöxtum og grænmeti,“ segir Donna, sem var alltaf með það markmið að missa yfir 50 kíló. Þegar sá árangur náðist fór hún til einkaþjálfara til að styrkja sig og ná að móta líkamann betur. Hún tók þátt í sinni fyrstu bikiní-keppni árið 2014. „Ég skráði mig ekki til leiks til að vinna einhver verðlaun, ég gerði það bara fyrir sjálfan mig. Þarna var ég akkúrat helmingi léttari en ég var þegar ég var sem þyngst.“Donna hefur starfar sem módel eftir breytinguna.
Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira