Landspítalinn ætlaði að flytja konu nær heimabyggð: Fluttu hana fjær heimilinu í staðinn Sveinn Arnarsson skrifar 13. febrúar 2016 07:00 Kona á níræðisaldri var flutt með sjúkraflugi frá Reykjavík til Ísafjarðar án vitneskju aðstandenda síðastliðinn þriðjudag. Konan er búsett á Patreksfirði og hafði legið á bæklunardeild Borgarspítalans. Markmiðið með flutningnum var sá að leyfa konunni að liggja inni á sjúkrahúsi í heimabyggð. Á vetrum eru hins vegar 444 kílómetrar frá Patreksfirði til Ísafjarðar þar sem stysta leið milli Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar lokast iðulega á vetrum og opnast ekki fyrr en vetri hallar. Að sama skapi eru 392 kílómetrar milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Þetta gerir það að verkum að konan, sem fædd er árið 1930, er flutt fimmtíu kílómetrum fjær heimabyggð en ef hún hefði fengið að liggja í Reykjavík. Ásrún Atladóttir, dóttir konunnar sem um ræðir, er að vonum ósátt við þetta ráðslag. „Ég fór inn á Borgarspítala til að heimsækja móður mína og þá fannst hún ekki. Eftir mikla leit var mér tjáð að hún hefði verið flutt vestur á Ísafjörð án þess að við værum látin vita. Hún á ekki aðstandendur á Ísafirði og mér var í sannleika sagt afar brugðið við að hún hefði verið flutt þangað. Sérstaklega þar sem ég veit að henni er alls ekki vel við að fljúga. Ég hefði þá viljað fara með henni og sjá til þess að henni liði bærilega,“ segir Ásrún, sem ætlar með málið lengra. „Ég ætla að láta skoða það rækilega hvernig á þessu stendur. Það er henni alls ekki fyrir bestu að liggja á Ísafirði.“ Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Landspítalans, segist ekki geta tjáð sig um mál einstakra sjúklinga. Hún sagði hins vegar að málið yrði tekið til skoðunar innan sjúkrahússins. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Kona á níræðisaldri var flutt með sjúkraflugi frá Reykjavík til Ísafjarðar án vitneskju aðstandenda síðastliðinn þriðjudag. Konan er búsett á Patreksfirði og hafði legið á bæklunardeild Borgarspítalans. Markmiðið með flutningnum var sá að leyfa konunni að liggja inni á sjúkrahúsi í heimabyggð. Á vetrum eru hins vegar 444 kílómetrar frá Patreksfirði til Ísafjarðar þar sem stysta leið milli Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar lokast iðulega á vetrum og opnast ekki fyrr en vetri hallar. Að sama skapi eru 392 kílómetrar milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Þetta gerir það að verkum að konan, sem fædd er árið 1930, er flutt fimmtíu kílómetrum fjær heimabyggð en ef hún hefði fengið að liggja í Reykjavík. Ásrún Atladóttir, dóttir konunnar sem um ræðir, er að vonum ósátt við þetta ráðslag. „Ég fór inn á Borgarspítala til að heimsækja móður mína og þá fannst hún ekki. Eftir mikla leit var mér tjáð að hún hefði verið flutt vestur á Ísafjörð án þess að við værum látin vita. Hún á ekki aðstandendur á Ísafirði og mér var í sannleika sagt afar brugðið við að hún hefði verið flutt þangað. Sérstaklega þar sem ég veit að henni er alls ekki vel við að fljúga. Ég hefði þá viljað fara með henni og sjá til þess að henni liði bærilega,“ segir Ásrún, sem ætlar með málið lengra. „Ég ætla að láta skoða það rækilega hvernig á þessu stendur. Það er henni alls ekki fyrir bestu að liggja á Ísafirði.“ Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Landspítalans, segist ekki geta tjáð sig um mál einstakra sjúklinga. Hún sagði hins vegar að málið yrði tekið til skoðunar innan sjúkrahússins.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira