Ekki gefast upp! Valgerður Rúnarsdóttir skrifar 13. maí 2016 07:00 Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í getur birst hægt og hljótt, en þegar þangað er komið, er hættuástand. Einhverjir grípa til örþrifaráða og skrefið til aðstoðar er oft tekið á krossgötum í lífi einstaklingsins. Dæmi um slíkar krossgötur þar sem áfengisvandi getur verið hluti vandans eða meginorsök hans, eru að við blasi hjónaskilnaður/sambandsslit eða atvinnumissir eða breyting á umgengni við börnin eða þunglyndi/kvíði eða lífsleiði eða persónuleg vonbrigði önnur. Sjálfsvirðingin er lág og skömmin þrúgandi. Þegar áfengisvandi er annars vegar, er umræðan um hann oft erfið. Aðstandendur geta forðast að minnast á hann, efast um hvort vandinn sé raunverulegur, vilja ekki búa til ósætti eða móðga. Sá sem á vandann, forðast líka umræðuna, hylmir yfir, gerir lítið úr vandanum, viðrar ekki áhyggjur sínar af honum, ætlar að laga þetta áður en allt fer í óefni. Þannig er oft komið að krossgötum og einstaklingurinn að gefast upp, án þess að hafa nokkurn tíma leitað aðstoðar. Það má koma til hjálpar með margs konar inngripum, en fyrsta skrefið er að tala um vandamálið. Oft hugsa ég, hvernig er hægt að hjálpa til þannig að sem fæstir þurfi að fara alla leið inn í öngstrætið áður en ákvörðunin er tekin, að leita sér hjálpar. Það þarf að vera „auðvelda valið“ að leita sér hjálpar. Samtal um persónulegan vanda er alltaf erfitt, en líka svo mikilvægt. Hvort sem um er að ræða áfengissýki, fíknsjúkdóminn, eða ekki, þá er alltaf mikilvægt að ræða áfengisvanda ef einhver telur aðstandanda sinn eða sig sjálfan hafa hann. Við höfum síðan leiðir til að greina vandann, skima fyrir fíkn og meðhöndla ef sú er raunin.Batinn, hugrekkið og ábyrgðin er allt um kring Við erum oft umvafin frásögnum af sorgarsögum og ásökunum og fordómum. Minna heyrist af batasögum, hugrekki og ábyrgð, sem þó eru allt um kring. Það er skömmin sem vofir enn þá yfir þessum sjúkdómi sem fíknsjúkdómurinn er, jafnvel þótt við vitum að hann er líffræðilegur og ekki valinn. Hann er algengur og hrjáir karla og konur, ríka og fátæka, af öllum menntunarstigum og með alla mögulega samhliða sjúkdóma eða enga. Sjúkdómur sem hrjáir venjulegt fólk. Ég verð daglega vitni að því í minni vinnu sem læknir á Vogi, hve fljótt getur skipt úr vonleysi í von, og úrræðaleysi í áform, og lífsleiða í lífslöngun. Að gangast við áfengisvandanum og taka ábyrgð til að draga úr afleiðingum hans er oft nægjanlegt til að breyta þessari líðan. Margir segja á Vogi „ég hefði átt að koma hér fyrir mörgum árum“. Verkefnið sem kemur síðan í framhaldi ef um er að ræða fíknsjúkdóm, er langvinnt og smátt og smátt má ná tökum á honum, með bata á ýmsum stigum. En byrjum á byrjuninni, ræðum áfengisvandann, ekki gefast upp, heldur leitum aðstoðar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í getur birst hægt og hljótt, en þegar þangað er komið, er hættuástand. Einhverjir grípa til örþrifaráða og skrefið til aðstoðar er oft tekið á krossgötum í lífi einstaklingsins. Dæmi um slíkar krossgötur þar sem áfengisvandi getur verið hluti vandans eða meginorsök hans, eru að við blasi hjónaskilnaður/sambandsslit eða atvinnumissir eða breyting á umgengni við börnin eða þunglyndi/kvíði eða lífsleiði eða persónuleg vonbrigði önnur. Sjálfsvirðingin er lág og skömmin þrúgandi. Þegar áfengisvandi er annars vegar, er umræðan um hann oft erfið. Aðstandendur geta forðast að minnast á hann, efast um hvort vandinn sé raunverulegur, vilja ekki búa til ósætti eða móðga. Sá sem á vandann, forðast líka umræðuna, hylmir yfir, gerir lítið úr vandanum, viðrar ekki áhyggjur sínar af honum, ætlar að laga þetta áður en allt fer í óefni. Þannig er oft komið að krossgötum og einstaklingurinn að gefast upp, án þess að hafa nokkurn tíma leitað aðstoðar. Það má koma til hjálpar með margs konar inngripum, en fyrsta skrefið er að tala um vandamálið. Oft hugsa ég, hvernig er hægt að hjálpa til þannig að sem fæstir þurfi að fara alla leið inn í öngstrætið áður en ákvörðunin er tekin, að leita sér hjálpar. Það þarf að vera „auðvelda valið“ að leita sér hjálpar. Samtal um persónulegan vanda er alltaf erfitt, en líka svo mikilvægt. Hvort sem um er að ræða áfengissýki, fíknsjúkdóminn, eða ekki, þá er alltaf mikilvægt að ræða áfengisvanda ef einhver telur aðstandanda sinn eða sig sjálfan hafa hann. Við höfum síðan leiðir til að greina vandann, skima fyrir fíkn og meðhöndla ef sú er raunin.Batinn, hugrekkið og ábyrgðin er allt um kring Við erum oft umvafin frásögnum af sorgarsögum og ásökunum og fordómum. Minna heyrist af batasögum, hugrekki og ábyrgð, sem þó eru allt um kring. Það er skömmin sem vofir enn þá yfir þessum sjúkdómi sem fíknsjúkdómurinn er, jafnvel þótt við vitum að hann er líffræðilegur og ekki valinn. Hann er algengur og hrjáir karla og konur, ríka og fátæka, af öllum menntunarstigum og með alla mögulega samhliða sjúkdóma eða enga. Sjúkdómur sem hrjáir venjulegt fólk. Ég verð daglega vitni að því í minni vinnu sem læknir á Vogi, hve fljótt getur skipt úr vonleysi í von, og úrræðaleysi í áform, og lífsleiða í lífslöngun. Að gangast við áfengisvandanum og taka ábyrgð til að draga úr afleiðingum hans er oft nægjanlegt til að breyta þessari líðan. Margir segja á Vogi „ég hefði átt að koma hér fyrir mörgum árum“. Verkefnið sem kemur síðan í framhaldi ef um er að ræða fíknsjúkdóm, er langvinnt og smátt og smátt má ná tökum á honum, með bata á ýmsum stigum. En byrjum á byrjuninni, ræðum áfengisvandann, ekki gefast upp, heldur leitum aðstoðar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun