Hera Björk húrraði niður á sinn konunglega afturenda Jakob Bjarnar skrifar 9. mars 2016 13:37 Hera Björk lýsir því fjálglega og af miklum húmor hvernig hún rófubrotnaði í hálkunni með þeim afleiðingum að fresta verður sýningu. Stórsöngkonan Hera Björk gaf út yfirlýsingu til aðdáenda sinna þar sem hún lýsti því yfir, með miklum trega, að fyrirhugaðri sýningu hennar, Queen of effing everything, hafi verið aflýst í bili. „Elsku öll - ég tók þá erfiðu ákvörðun rétt í þessu að fresta frumsýningunni á „Queen of effing everyting“,“ skrifar Hera en til stóð að sýningin yrði í Gamla Bíói 23. mars næstkomandi. Atburðurinn hefur nú verið tekinn úr umferð á midi.is. Sýningunni er frestað um óákveðin tíma en ástæðan er „bossameiddi“ eins og Hera orðar það: „Ástæðan er „bossameiddi“ sem ég náði mér í þegar ég húrraði á minn konunglega afturenda í hálkunni hér í um daginn með þeim afleiðingum að ég brákaði á mér "The Royal Rófubone"..jájá, drama á dúllunni,“ segir Hera kankvís og blikkar lesendur með til þess gerðum broskalli. Hera lýsir svo fallinu nánar: „Fallið var hið glæsilegasta en dregur því miður þennan hvimleiða dilk á eftir sér... og þar sem ég hafði skrifað fimleikadrottninguna Svetlönu inn í sýninguna og ætlaði að að smella henni í heljarstökk á jafnvægisslá að þá varð ég að endurskoða stöðuna þegar í ljós kom á æfingu að hún komst ekki einu sinni í handahlaup...án handa...án þess að góla upp yfir sig, grípa um afturendann og setja upp svip fórnarlambsins,“ skrifar Hera og dregur hvergi úr dramatískum lýsingum á óhappinu. „But...eða kannski Bött...she will be back,“ segir Hera og lofar því að láta alla vita þegar staða mála skýrist.QUEEN OF EFFING EVERYTHING - AFLÝST...í bili!Elsku öll - ég tók þá erfiðu ákvörðun rétt í þessu að fresta frumsý...Posted by Hera Björk Prívatið on 9. mars 2016 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Stórsöngkonan Hera Björk gaf út yfirlýsingu til aðdáenda sinna þar sem hún lýsti því yfir, með miklum trega, að fyrirhugaðri sýningu hennar, Queen of effing everything, hafi verið aflýst í bili. „Elsku öll - ég tók þá erfiðu ákvörðun rétt í þessu að fresta frumsýningunni á „Queen of effing everyting“,“ skrifar Hera en til stóð að sýningin yrði í Gamla Bíói 23. mars næstkomandi. Atburðurinn hefur nú verið tekinn úr umferð á midi.is. Sýningunni er frestað um óákveðin tíma en ástæðan er „bossameiddi“ eins og Hera orðar það: „Ástæðan er „bossameiddi“ sem ég náði mér í þegar ég húrraði á minn konunglega afturenda í hálkunni hér í um daginn með þeim afleiðingum að ég brákaði á mér "The Royal Rófubone"..jájá, drama á dúllunni,“ segir Hera kankvís og blikkar lesendur með til þess gerðum broskalli. Hera lýsir svo fallinu nánar: „Fallið var hið glæsilegasta en dregur því miður þennan hvimleiða dilk á eftir sér... og þar sem ég hafði skrifað fimleikadrottninguna Svetlönu inn í sýninguna og ætlaði að að smella henni í heljarstökk á jafnvægisslá að þá varð ég að endurskoða stöðuna þegar í ljós kom á æfingu að hún komst ekki einu sinni í handahlaup...án handa...án þess að góla upp yfir sig, grípa um afturendann og setja upp svip fórnarlambsins,“ skrifar Hera og dregur hvergi úr dramatískum lýsingum á óhappinu. „But...eða kannski Bött...she will be back,“ segir Hera og lofar því að láta alla vita þegar staða mála skýrist.QUEEN OF EFFING EVERYTHING - AFLÝST...í bili!Elsku öll - ég tók þá erfiðu ákvörðun rétt í þessu að fresta frumsý...Posted by Hera Björk Prívatið on 9. mars 2016
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira