Innlent

Fjórir handteknir við Sundahöfn

Sundahöfn að deginum til.
Sundahöfn að deginum til.
Klukkan hálfimm í morgun voru fjórir erlendir karlmenn handteknir þar sem þeir voru komnir inn á lokað hafnarverndarsvæði við Sundahöfn.

Grunur leikur á að þeir hafi ætlað sér að gerast laumufarþegar í einu farþegaskipanna sem liggur við bryggju.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×