Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2016 21:11 FH-ingurinn Ágúst Birgisson í hörðum slag inn á línunni. vísir/stefán Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hertz-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leikurinn var hnífjafn líkt og leikur liðanna í Olís-deildinni fyrr í mánuðinum. Þá unnu Haukar eins marks sigur, 29-30, í Kaplakrika. Tvö rauð spjöld fóru á loft í seinni hálfleiknum í kvöld. FH-ingurinn Halldór Ingi Jónasson var rekinn út af á 49. mínútu og tveimur mínútum síðar fór Haukamaðurinn Einar Pétur Pétursson sömu leið. Daníel Þór Ingason kom Haukum yfir, 23-22, þegar fjórar mínútur voru eftir. Ásbjörn Friðriksson svaraði með tveimur mörkum og Arnar Freyr Ársælsson kom FH svo tveimur mörkum yfir, 23-25, þegar mínúta var eftir. Jón Þorbjörn Jóhannsson minnkaði muninn í 24-25 og Haukar fengu svo tækifæri til að jafna í lokasókn sinni. FH-vörnin var hins vegar þétt fyrir og náði að brjóta. Lokatölur 24-25, FH í vil.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 9/2, Andri Heimir Friðriksson 8, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9/6, Einar Rafn Eiðsson 4/2, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Gísli Þorgeir Kristjánsson 1.vísir/stefán Olís-deild karla Tengdar fréttir Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hertz-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Leikurinn var hnífjafn líkt og leikur liðanna í Olís-deildinni fyrr í mánuðinum. Þá unnu Haukar eins marks sigur, 29-30, í Kaplakrika. Tvö rauð spjöld fóru á loft í seinni hálfleiknum í kvöld. FH-ingurinn Halldór Ingi Jónasson var rekinn út af á 49. mínútu og tveimur mínútum síðar fór Haukamaðurinn Einar Pétur Pétursson sömu leið. Daníel Þór Ingason kom Haukum yfir, 23-22, þegar fjórar mínútur voru eftir. Ásbjörn Friðriksson svaraði með tveimur mörkum og Arnar Freyr Ársælsson kom FH svo tveimur mörkum yfir, 23-25, þegar mínúta var eftir. Jón Þorbjörn Jóhannsson minnkaði muninn í 24-25 og Haukar fengu svo tækifæri til að jafna í lokasókn sinni. FH-vörnin var hins vegar þétt fyrir og náði að brjóta. Lokatölur 24-25, FH í vil.Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 9/2, Andri Heimir Friðriksson 8, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Heimir Óli Heimisson 2, Einar Pétur Pétursson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 9/6, Einar Rafn Eiðsson 4/2, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Halldór Ingi Jónasson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Gísli Þorgeir Kristjánsson 1.vísir/stefán
Olís-deild karla Tengdar fréttir Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Sjá meira
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. desember 2016 19:34