Brjóstakrabbamein í körlum Jóhannes V. Reynisson skrifar 15. desember 2016 10:09 Heilbrigðisþjónustan á að vera fyrir alla og vera gjaldfrjáls. En hún er kostnaðarsöm. Getum við bætt heilsu okkarhvers og eins, heilbrigðisþjónustuna, og dregið úr kostnaði heilbrigðiskerfisins um leið? Svarið er já! Hvernig förum við að? Við þurfum að finna og komast fyrir sjúkdóma áður en þeir verða að alvarlegum veikindum. Til þess þurfum við virka heilsugæslu sem kallar okkur reglulega í skoðun. Grunnurinn er fólginn í rannsóknum, rannsóknum og aftur rannsóknum. Við leggjum ekki vegspotta án þes að kanna ofan í kjölinn landið framundan, veður og vinda, umhverfisáhrif, fornleifar og ótrúlega margt annað. Við leitum að hagkvæmustu og greiðfærustu leiðinni og reynum að hafa sem minnst áhrif á umhverfið. Við þurfum að hugsa heilbrigðiskerfið með sama hætti. Og bretta upp ermar.Ný kynslóð Hundruð Íslendinga falla í valinn á hverju ári vegna algengra krabbameina, til dæmis í brjóstum, ristli, lungum og endaþarmi og sortuæxlum. Gleymum ekki öllum þeim sem ná að sigrast á slíkum meinum. Og heldur ekki þeim gríðarlega líkamlega og andlega sársauka sem svona veikindi valda fólki og fjölskyldum þeirra. Ný kynslóð grunnrannsóknartækja getur greint þessi krabbamein sem áður voru nefnd mun fyrr en núna er mögulegt. Blái naglinn vill stíga mikilvæg skref í áttina til fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu með því að leggja til þrjú ný tæki í þessu skyni. Kostnaður við kaup á tækjunum nemur 73 milljónum króna. Enn vantar 55 milljónir upp á. Vonandi munu fyrirtæki og einstaklingar leggja framtakinu lið.Sjúkratryggingar Íslands með í liðið Verkefnin eru fleiri. Fjögur þúsund Íslendingar hafa árlega fengið í fimmtugsafmælisgjöf frá Bláa naglanum heimapróf til að skima fyrir vísbendingum um ristilkrabba. Samhliða því hafa ristilspeglanir þrefaldast á fáum árum og eru nú um tíu þúsund á hverju ári. En hvað verður um þá mikilvægu þekkingu sem verður til við þessar speglarnir? Er hún að rykfalla í tölvum hér og þar um bæinn? Við þurfum að nýta þessa þekkingu, fylgja þessum rannsóknum eftir. Mikilvægur liður í því er að koma á fót gæðaskráningarkerfi fyrir ristilspeglanir. Í þessum efnum skiptir miklu máli að Sjúkratryggingar Íslands taki þátt í gerð gæðaskráningakerfisins sem mun verða til þess að bæta lífslíkur eða jafnvel fyrirbyggja alvarleg veikindi fjölda Íslendinga. Blái naglinn hefur óskað eftir því að Sjúkratryggingar leggi til fjármagn til verkefnisins næstu þrjú árin. Við erum að tala um brotabrot af útgjöldum Sjúkratrygginga Íslands, en samfélagslegur ávinningur margfaldur. Fjárfestingin mun sömuleiðis nýtast öðrum stofnunum á borð við Krabbameinsskrá, Landlækni og fleiri.Stærðin skiptir ekki máli Á hverjum áratug deyja hundruð kvenna úr brjóstakrabbameini, og það kann að koma á óvart, upp undir tíu karlmenn líka. Karlmenn fá nefnilega líka brjóstakrabbamein. Við leggjum mikið á okkur til þess að finna brjóstakrabbamein. Enn sem komið er virðast aðferðirnar aðeins bjóða upp á að koma auga á meinið þegar það er komið í brjóstið. Við þurfum að geta gripið inn fyrr. Þetta er stórkostlegt hagsmunamál kvenna, en ekki síður karla. Þetta er hvorki spurning um kyn eða skálastærð. Orsökin er í erfðavísum og þar þurfum við að leggja í grunnrannsóknir. Þær munu ekki aðeins skipta máli fyrir brjóstakrabbamein, heldur öll önnur krabbamein.Rannsóknir eru framtíðin Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar mun standa á traustum grunni rannsóknarstofunnar.Á komandi ári mun Blái naglinn standa fyrir stofnun samfélagssjóðs til stuðnings rannsóknum á krabbameini. Sjóðurinn verður formlega stofnaður 27. mars 2017. Leitað verður eftir framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum í þessu skyni. Öll framlög til rannsóknarsjóðsins munu renna óskipt til rannsókna, en Blái naglinn hyggst standa undir öðrum kostnaði við rekstur.Tökum höndum saman Þunginn í heilbrigðiskerfinu þarf að færast frá spítalanum og inn á heilsugæsluna. Innviðirnir eru fyrir hendi, en forsendurnar fyrir heilbrigðiskerfi framtíðarinnar eru tvær. Við þurfum rannsóknir, rannsóknir og aftur rannsóknir. Þannig munum við öðlast betri skilning á sjúkdómum og geta komið í veg fyrir þá áður en við verðum veik. Hin forsendan er reglubundin athugun á heilsunni; bætt vitund okkar hvers og eins fyrir eigin heilsu. Þetta er lykilinn að heilsuhraustu samfélagi. Lykillinn að blómlegri framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Heilsugæslan á Mars Það er ekkert langt í að fólk geti ferðast til reikistjörnunnar Mars. Og hver veit nema að mannkynið muni setjast þar að í náinni framtíð. En hvað ætla Marsbúar að gera í heilbrigðismálum? Verður ekki að byrja á því að reisa hátæknisjúkrahús um leið og aðra innviði? Svarið er nei. Á Mars verður heilsugæsla. 13. desember 2016 07:00 Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Heilbrigðisþjónustan á að vera fyrir alla og vera gjaldfrjáls. En hún er kostnaðarsöm. Getum við bætt heilsu okkarhvers og eins, heilbrigðisþjónustuna, og dregið úr kostnaði heilbrigðiskerfisins um leið? Svarið er já! Hvernig förum við að? Við þurfum að finna og komast fyrir sjúkdóma áður en þeir verða að alvarlegum veikindum. Til þess þurfum við virka heilsugæslu sem kallar okkur reglulega í skoðun. Grunnurinn er fólginn í rannsóknum, rannsóknum og aftur rannsóknum. Við leggjum ekki vegspotta án þes að kanna ofan í kjölinn landið framundan, veður og vinda, umhverfisáhrif, fornleifar og ótrúlega margt annað. Við leitum að hagkvæmustu og greiðfærustu leiðinni og reynum að hafa sem minnst áhrif á umhverfið. Við þurfum að hugsa heilbrigðiskerfið með sama hætti. Og bretta upp ermar.Ný kynslóð Hundruð Íslendinga falla í valinn á hverju ári vegna algengra krabbameina, til dæmis í brjóstum, ristli, lungum og endaþarmi og sortuæxlum. Gleymum ekki öllum þeim sem ná að sigrast á slíkum meinum. Og heldur ekki þeim gríðarlega líkamlega og andlega sársauka sem svona veikindi valda fólki og fjölskyldum þeirra. Ný kynslóð grunnrannsóknartækja getur greint þessi krabbamein sem áður voru nefnd mun fyrr en núna er mögulegt. Blái naglinn vill stíga mikilvæg skref í áttina til fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu með því að leggja til þrjú ný tæki í þessu skyni. Kostnaður við kaup á tækjunum nemur 73 milljónum króna. Enn vantar 55 milljónir upp á. Vonandi munu fyrirtæki og einstaklingar leggja framtakinu lið.Sjúkratryggingar Íslands með í liðið Verkefnin eru fleiri. Fjögur þúsund Íslendingar hafa árlega fengið í fimmtugsafmælisgjöf frá Bláa naglanum heimapróf til að skima fyrir vísbendingum um ristilkrabba. Samhliða því hafa ristilspeglanir þrefaldast á fáum árum og eru nú um tíu þúsund á hverju ári. En hvað verður um þá mikilvægu þekkingu sem verður til við þessar speglarnir? Er hún að rykfalla í tölvum hér og þar um bæinn? Við þurfum að nýta þessa þekkingu, fylgja þessum rannsóknum eftir. Mikilvægur liður í því er að koma á fót gæðaskráningarkerfi fyrir ristilspeglanir. Í þessum efnum skiptir miklu máli að Sjúkratryggingar Íslands taki þátt í gerð gæðaskráningakerfisins sem mun verða til þess að bæta lífslíkur eða jafnvel fyrirbyggja alvarleg veikindi fjölda Íslendinga. Blái naglinn hefur óskað eftir því að Sjúkratryggingar leggi til fjármagn til verkefnisins næstu þrjú árin. Við erum að tala um brotabrot af útgjöldum Sjúkratrygginga Íslands, en samfélagslegur ávinningur margfaldur. Fjárfestingin mun sömuleiðis nýtast öðrum stofnunum á borð við Krabbameinsskrá, Landlækni og fleiri.Stærðin skiptir ekki máli Á hverjum áratug deyja hundruð kvenna úr brjóstakrabbameini, og það kann að koma á óvart, upp undir tíu karlmenn líka. Karlmenn fá nefnilega líka brjóstakrabbamein. Við leggjum mikið á okkur til þess að finna brjóstakrabbamein. Enn sem komið er virðast aðferðirnar aðeins bjóða upp á að koma auga á meinið þegar það er komið í brjóstið. Við þurfum að geta gripið inn fyrr. Þetta er stórkostlegt hagsmunamál kvenna, en ekki síður karla. Þetta er hvorki spurning um kyn eða skálastærð. Orsökin er í erfðavísum og þar þurfum við að leggja í grunnrannsóknir. Þær munu ekki aðeins skipta máli fyrir brjóstakrabbamein, heldur öll önnur krabbamein.Rannsóknir eru framtíðin Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar mun standa á traustum grunni rannsóknarstofunnar.Á komandi ári mun Blái naglinn standa fyrir stofnun samfélagssjóðs til stuðnings rannsóknum á krabbameini. Sjóðurinn verður formlega stofnaður 27. mars 2017. Leitað verður eftir framlögum frá einstaklingum og fyrirtækjum í þessu skyni. Öll framlög til rannsóknarsjóðsins munu renna óskipt til rannsókna, en Blái naglinn hyggst standa undir öðrum kostnaði við rekstur.Tökum höndum saman Þunginn í heilbrigðiskerfinu þarf að færast frá spítalanum og inn á heilsugæsluna. Innviðirnir eru fyrir hendi, en forsendurnar fyrir heilbrigðiskerfi framtíðarinnar eru tvær. Við þurfum rannsóknir, rannsóknir og aftur rannsóknir. Þannig munum við öðlast betri skilning á sjúkdómum og geta komið í veg fyrir þá áður en við verðum veik. Hin forsendan er reglubundin athugun á heilsunni; bætt vitund okkar hvers og eins fyrir eigin heilsu. Þetta er lykilinn að heilsuhraustu samfélagi. Lykillinn að blómlegri framtíð.
Heilsugæslan á Mars Það er ekkert langt í að fólk geti ferðast til reikistjörnunnar Mars. Og hver veit nema að mannkynið muni setjast þar að í náinni framtíð. En hvað ætla Marsbúar að gera í heilbrigðismálum? Verður ekki að byrja á því að reisa hátæknisjúkrahús um leið og aðra innviði? Svarið er nei. Á Mars verður heilsugæsla. 13. desember 2016 07:00
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun